Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 59
Nokkr&r greinir udi sveitabúskap
59
Hver mafeur getur líka borib um þa& af eigin sjón og
raun, hversu gó&ur ábur&ur sau&ata&i& er, því a& utarlega
í túnum, þar sem aldrei kemur annar ábur&ur en úr
fjárhúshaugum, er optlega jafnmiki& gras og inni á tún-
unum sjálfum, sem kúamykja er árlega borin á.
Af þessu sem nú er sagt má sjá, a& ekki er einhlítt a&
fara eptir reikníngum þeim, sem ab framan eru skrifa&ir, þó
þeir sýni, a& ærin og sau&urinn sé ar&mesta eignin, heldur
ver&ur ma&ur líka a& líta á, hvernig a& ö&ru leyti er ástatt á
heimili hans, og til hvers jör& lians hefirbeztahæfilegleika; en
þó er þa& mín ætlan, a& í öllum þeim sveitum, sem útbeit er
og landgott, þar ver&i ærin ar&mesta eignin og notalegust,
ef vel og réttilega er me& hana fari&; hún gel'ur af sér
lömbin til kynfjölgunar, ullina til fata og til gjalds fyrir
a&rar nau&synjar, mjólkina og kjöti& til matar, tólgina
til ljósa e&ur til a& kaupa fyrir nau&synjar úr kaupsta&j
skinnib til skóle&urs og sjófata, og þartil og me& er
ágó&inn árlega. En einsog ekkert er einhlítt, svo er ærin
þa& eigi heldur, og þessvegna er nau&synlegt afc hafa
fleiri skepnutegundir til undirstööu fyrir búi sínu. þa& er
því alls ekki tilgángurinn, a& útiloka e&ur fyrirdæma eina
e&ur neina stofngrein í búi bóndans, heldur er sú mein-
íngin, a& vekja a&gæzlu þeirra — ef nokkrir eru — sem
eigi hafa nægilega a&gætt, hversu ágó&inn er ólíkur eptir
ásigkomulagi jar&a og sveita, kenna þeim a& finna ágó&ann
og reikna ni&ur í búi sínu, og einkum a& vekja athygli
þeirra á því, afc þeir kosti kapps um afc verja þeim heyjum,
sem eru afgángs skepnum þeim, er bú þeirra naufcsynlega
þarfnast, handa þeirri tegundinni, sem þeim reynist a&
gefur mestan ágó&a, hvort þa& ver&ur heldur sau&kindin
e&ur kýrin, eptir því sem jör&unum hagar. Margopt getur
þafc einnig a& bori&, a& þegar menn eru almennt komnir