Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 60
60
Nokkrar greinir uiu sveitabúskap.
lengra í búskapnum, og |>afc er or&inn almennur sibur ab
keppast á ab taka sér fram í þeim efnum, þá geti mabur
náb ágú&a af mörgu því, sem maður hefir nú skaba af,
ef)a mafsur geti náf) meiri ágóba af sama hlut, en nú gefst.
Nú er mef) fám orfum gjört yfirlit yfir þaö, hvernig
heyin verbi notu&ágóbamest, og h verjar þær skepnur
eru, sem arfmest er a& eiga í landgófmm útbeitarsveitum.
En nú vil eg aptur mef) fám orfium koma fram mec)
yfirlit yfir þab: hvernig mahur geti haganlegast
og arhmest fært sér í nyt skepnur þær, sem
fram t'ærast á heyjunum.
11. Me&ferf) mjólkurinnar. smjör, ostar.
I yfirliti hör af) framan um afnot kýrinnar var mjólkur
potturinn ver&lag&ur á 4 sk., og á sama sta& var sýnt,
a& hann var ekki heldur meira ver&ur, þótt skyr og smjör
væri gjört úr mjólkinni. Hér á eptir mun ver&a sýnt,
a& mjólkin er ekki heldur meira ver&, þótt hún sé höfb
til mála og mi&dags máltí&a, þa& er a& segja í hetri búum,
og þar sem venja er a& gefa mikinn þuran mat meb
mjólkurmáltíb; en mjóikin er án efa meira vir&i og drýgri
til afnota þar, sem fátækt og skortur er í búi.
Gu&mundur prestur Einarsson, í bæklíng sínum „Um
nautpeníngs rækt,“ álítur ])a& hina óhagkvæmustu notkun
á kúamjólkinni a& gjöra skyr úr henni, en kve&ur þa&
betra: „a& búa til af henni grasamjólk, e&ur hafa hana
me& grjóna ákasti til grauta í mi&dagsmáltí&, anna&hvort
me& kjöti, kálrófum, jar&eplum e&ur þá eingaungu.“
þa& er óefab, a& á þenna hátt getur mjólkin verib gó& og
hentug fæ&a, og á mörgum stö&um og mörgum tímum ársins
kann vera þetta sé hin eina rétta me&fer& á mjólkinni; en
hvort þessi notkun á mjólkinni sé hin ágó&amesta vil eg ekki