Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 61
Nokkrar greinir um sveitabúskap
61
dæma um, því af)fer& sú, sem almennt er höfb erlendis,
og þar er álitin ágóöamest, afe gjöra osta af mjölkinni, er
mjög lítt þekkt efeur reynd á landi voru, svo eigi er hægt
afe segja, hversu ágófeasöm sú notkun mjólkurinnar gæti
verife fyrir almenníng, ef fólk kynni hana. Til þess
afe ostagjörfe heppnist vel, þarf talsverfea æfíngu og kunn-
áttu, hentugt hús ti! ostagjörfea og ostageymslu, og meiri
mjólk í hvert skipti og ostur er gjörfeur, heldur en hægt
er afe hafa á mörgum stöfeum hjá oss, þar sem kýr eru
fáar. A sumrin þyrfti þó mjólkurskortur ekki afe standa
ostagjörfeinni í vegi á mörgum stöfeum, þegar ærmjólkin
gæti lagzt til kúamjólkurinnar.
A mörgum stöfeum í Noregi er eins ástatt og hjá
oss; þar eru margir búendur, sem eiga fáar kýr, svo
mjólkin er of lítil til þess hún verfei höffe til ostagjörfea,
en þafe er eigi á allfám stöfeum afe bændur taka sig saman
og safna á einn stafe 70 —100 kúm, þar sem haglendi er
gott og mikife, byggja þar hús og leigja mann, sem æffeur
er og kunnugur ostagjörfeum; þessi félagskapur þeirra hefir
á flestum stöfeum vel heppnazt og orfeife þeim til hagn-
afear; má af því sjá, hversu ostagjörfein getur verife arfe-
söm, þegar fyrirtæki þessi geta borife tilkostnafeinn, sem
hlýtur þó afe vera meiri en þar, sem kýr verfea haffear í
heimahögum, og verkife unnife í heimahúsum.
Hinir betri ostar efeur svoköllufeu feitu ostar eru búnir
til úr nýmjólk, efeur til helmínga úr nýmjólk og mjólk
sem stafeife hefir um eitt dægur; en margir ostar eru
gjörfeir úr undanrenníngu, efeur mjólk þeirri, er stafeife hefir
í 2—3—4 dægur og rjóminn tekinn frá; sú ostagjörfe er
á margra raun hin arfemesta, því hvernig sem farife er mefe
mjólkina, verfeur smjörife úr henni hife dýrmætasta af mjólk-
inni. þafe er því hife fyrsta atrifei til afe fá sem mest verfe