Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 62
62
Nokkrai- greinir um sveitabúskap.
uppúr henni, ab hafa sem bezta vibleitni og þekkíngu ab
ná sem mestu af smjöri úr mjólkinni; einkum er þab fyrir
oss, sem eigi höfum mjólkina til annars en til skyrgjörbar,
og í þann mjólkurmat, sem getur verife allt eins gófeur
hvort sem lítib er af smjöri í henni eímr ekki; en þar
sem ostar eru gjörbir, er minni skahi þó nokkub verhi
eptir af smjöri, því osturinn ver&ur þá þeim mun betri
og dýrari. Hib helzta mehal til aö ná sem mestu smjöri
er hæfilegur hiti í mjólkurhúsinu, og nægur tími fyrir
smjörib ehur fituefniö í mjólkinni ah setjast ofaná. Smjör-
efniö í henni er eiginlega smá fituagnir eírnr bólur, sem
í fyrstu eru sameinabar mjólkinni, en af því fitan er léttari
en aíjrir partar mjólkurinnar, þá sezt hún ofaná eptir
reglum þýngdarlögmálsins; en til þess þarf hún tímalengd
og hæfilegan hita, svo aö smjörefnih geti fráskilizt öörum
pörtum rojólkurinnar og náf) ab setjast ofaná; telja menn
þann hita hæfilegan, sem er 10 mælistig á Réaumurs hita-
mæli á sumrin, en 12 á vetrum; ef hitinn er þannig á
mjólkinni, er þrjú dægur nægur tími fyrir hana a& standa
rótlausa, en sé kaldara, þá veitir ekkert af ab hún standi
í 4 dægur, því þá þarf smjörefnib svo lángan tíma til afe
skiljast frá, en sé heitara á mjólkinni, þá súrnar hún svo
fljótt, ab rjóminn fær ekki tíma til ab setjast ofaná. þegar
mjólkin súrnar, aöskilur sig ostefnib í henni og smjöriÖ
sameinast því, og getur ekki framar abskilizt.
þab er einnig árífcanda, til þess aö smjörib skilist frá
mjólkinni, ab mjólkurhúsib sé haganlegt og gott, og ab
mjólkin sé ekki meiri ebur dýpri í hverju íláti en 1 Va
til 2 þuml., því þess grynnri sem mjólkin er í ílátinu, og
því meira ummáls sem yfirborb hennar er, og sem mest
af henni snerti loptib, því betur sezt hún. Mjólkurhúsib
á ab vera bjart og loptgott, en gluggum snúib þannig, eba