Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 63
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
63
skýlt svo hjá þeim, aí) s<51 nái ei til ab skína á mjólkina.
í hitum á sumrum, þegar heitara verbur í mjólkurhúsinu
en ábur er sagt, verírnr ab hafa stamp á gólfinu meb
köldu vatni, og skipta því tvisvar á dag. til aö kæla í
húsinu, en á vetrum verírnr nauösynlegt ab hafa ofn í
því húsi, sem mjólkin er í, ef svo mikla mjólk er um afe
gjöra afe þafe borgi sig.
Einsog þafe er mjög naufesynlegt, afe hafa hæfilegan
hita til afe ná rjómanum úr mjólkinni, eins er þafe árífeanda
afe hafa hæfilegan hita í strokknum þá skekife er, til þess
afe ná smjörinu úr rjómanum; þegar of kalt er í strokknum
afeskilst smjörefnife ekki frá mjólkinni og rennur ekki saman
sjálft., heldur verfeur allt afe frofeu sem í strokknum er,
og ekkert smjör næst; en ef of heitt er í strokknurn, þá
bráfenar meir efeur minna smjörefnife og sameinast aptur
mjólkinni og næst þá eigi framar, því fitu agnirnar verfea
of smáar til afe komast í samband. Hæfilegur hiti í
strokknum er 10—12mælistig, en þafe sem þartil vantar,
efeur framyfir þafe er, er til skafea fyrir smjörife; þafe er
því mjög mikife óráfe afe starfa afe smjörgjörfe og mjólk-
urhirfeíng af handa hótí, heldur sptti ætífe afe hafa hitamæli
vife þafe starf, því hann er hinn þarfasti búshlutur og ætti
afe vera meira vife haffeur til þess en almennt er gjört,
því þafe er meira vert en menn hugsa, afc hafa vissan
afmældan hita á mjólkinni, vife mart, sem úr henni þarf
afc ná.
þafc er venja erlendis, afe láta rjómann standa í 1
efcur 1V2 dægur, til þess hann súrni dálítife, því þá skilst
smjörifc frá mjólkinni bæfci fljótar og betur, heldur en þá
rjóminn er skekinn nýr og alveg súrlaus; verfeur súr sá
ekkert smjörinu til skemda.
þafe rýrir ekki alllítife mjólkurverfeifc, afe smjörife er