Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 66
66
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
þá eru lyfin og þéttinn látin í mjólkina og flátib síban
byrgt nifcur, svo mjólkin eigi kólni fljótlega, hleypur þá
mjólkin og verbur allgott skyr. I 30 potta af flóabri
mjólk er nægilegt ab láta einn matspón af nýjum og
sterkum lyfjum og einn pott af þétta; þéttinn er þannig
til búinn, afi þrír matspænir af þykkvu síubu nvju skyri
er hrært. í skál saman vib einn pott af hálfkaldri flóafcri
mjólk, þángab til þaf> verfiur jafnþykkur jafníngur; er
honum þá hellt í mjólkina og hrært um stund í ílátinu,
svo þéttinn jafnist vif) mjólkina.
Vili mafur gjöra osta af mjólkinni, sá sem er því
verki óvanur, þá er fyrirsögn honum ónóg, því til þess
ab gjöra gófa osta þarf talsverfa nákvæmni og æfíngu.
Gæfi ostsins koma af> rniklu leyti af haglegu handlagi af>
kreista ostinn og pressa hann, og af þekkíng og æfíngu
af> hleypa mjólkina. Af nýmjólk getur orbif einn ostur
feitur og annar magur, einúngis af ólíkri mefeferf. þegar
mjólkin er hlaupin saman, þarf af) lsreista ostinn jafnskjótt
og meb svo miklum liraf-a sem hægt er, því vif þaf. af)
standa lengi í pottinum, efur vera lengi í mefeferfinni.
verfur ostu'rinn harfur og þur.
Ostar eru til margskonar, meb ymsum nöfnum, og
er ýmisleg abferb til ab gjöra þá, en eg vil abeins nefna
abferbina til ab gjöra tvennskonar osta, feitan ost og
magran ost.
þegar feitur ostur er gjörbur, er þar til höíb
nýmjólk; hún er heitt í potti þángab til hún er 27 mæli-
stiga heit; þá er potturinn tekinn af eldinum, og tveir
matspænir1 af lyfjum Iátnir í 90 potta af mjólk og stöbugt
hrært í henni ámeban; svo er potturinn látinn standa
*) er annars ekki alveg hægt ab ákveba, hve mikib skal láta
af lyfjum í mjólkina, þegar talab er um ost yfirhöfub, því þab