Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 67
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
67
rótlaus */< úr klukkustund; er þá mjúlkin hlaupin saman;
þá á aí> spæna hlaupib upp meS flatri sleif, og leggja
þa& sem spænt er yií> annann barm pottsins, þángah til
ab allt hlaupib er spænt upp; þetta skal gjörast meí>
hægb, svo smjörefnib veröi ekki sundurlaust frá ostefninu
og sameinist mysunni; þarnæst er potturinn settur yfir
eld aptur, og þaí> sem er í pottinum hitah til 29 mæli-
stiga; mefcan á því stendur, skal stö&ugt rúta um í pott-
inum; þá er potturinn tekinn aptur af eldinum og hrært
í honum um stund meb ákafa; svo er potturinn látinn
standa 3 mínútur, til þess osturinn geti sezt á botninn;
svo er gisinn strigi lagfeur yfir pottinn og þrýst nif ur í
hann; kemur þá mysan upp um strigann, og má þannig
ausa henni í annafe ílát, en osturinn ver&ur eptir. þ>á er
ostinum hnoSaö saman í einn kökk, látinn í þunnt og
hreint lérept og lag&ur í ostamútife e&a ostformi&, vafi&
léreptinu utan um ostinn, og lok Iáti& á ofan, og steinn
e&ur annar þúngi á lokib, til þess a& þrýsta mysunni úr
ostinum, gegnum göt sem eiga a& vera á ostamútinu;
eptir eina klukkustund ér ostinum snúi& í mútinu, og látinn
á ofan meiri þúngi en á&ur; þetta er ítreka& fleirum sinnum
— allt a& sjö sinnum — og ætí& skipt línklútum og látnir
þurir í sta& hinná votu; klútana ver&ur a& þvo jafnú&um
úr heitu vatni, því annars ver&a þeir skorpnir og har&ir.
Eptir a& osturinn hefir verib í mútinu 12 til 24
klukkustundir, má taka hann úr mútinu og láta hann á
þuran stab, en varast ver&ur a& hann sö í dragsúg,
súlskini, ofmiklum hita e&ur kulda, annars koma rifur og
sprúngur í ostinn; mátulegur hiti er 12 mælistig.
fer eptir því, hversu sterk lyfin eru og hvort mjólkin er líti&
súr e&ur eigi; se mjólkin nokkub súr, þarf minna af lyfjum en
sé húu alveg ný og súriaus.