Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 69
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
69
12. Mebferfe á kjöti.
Af sau&kindunum eru margar og göbar eptirtekjur,
hvort heldur þær eru til verzlunar eímr heimilisþarfa
haffcar, enda hefir ekki um lángan aldur verib vandræSi
ah koma þeim út, hvorki utanlands né innan, þó lengi
hafi lítil borgun fengizt fyrir þær, en nú á seinni árum
hefir verfciö hækkafe, og vonanda ab þab fari hækkanda
h6í)anaf, þegar betur verbur vöndub verkun á vörunni, og
fleiri vegir og betri opnast til aft geta selt hana á hag-
anlegri hátt og arbmeiri, t. d. kjötiö. þab eru neybarúr-
ræði, a& selja nýtt og gott kjöt fyrir 6 til 7 sk. hvert
pund, þegar engu betra kjöt er selt erlendis fyrir 16 til
18 sk. pundib af því nýju, en á 28 sk. pundií) af kjötinu
nibursobib í blikkdúsir. f>aí> er sjálfsagt, ab eigi er hægt
aö gjöra ser von um aí> fá sama verb á Islandi fyrir þab
kjöt sem á a& koma í salt, eins og þab er erlendis, því
verkalaun og flutníngskaup á því hlýtur aí) vera míkib,
og auk þess er saltat) kjöt í talsvert lægra ver&i og
óútgengilegra en nýtt kjöt, þótt þaí) sé hæfilega saltab,
auk heldur þegar kaupmenn vorir salta þab og fergja
svo, a& öll gæ&i og mestallur næríngarvökvi fer úr því.
þett.a lága ver& á kjötinu kemur því af náttórlegum
orsökum, sem vér sjáum a& líti& geta breyzt til betra,
mefean vér beinum kjötinu hina sömu eldgömlu leife gegnum
saltpækla kaupmannanna. En vér ættum ekki a& sitja og
horfa á þetta lengur a&gjör&alausir, og hugsa svo einsog
hínga&til: rþa& sem ver&ur a& vera, viljugur skal hver bera!“
því þa& þ ar f ekki svo a& vera, og vér þurfum ekki
a& bera þa& lengur. þa& væri enda sjálfra kaupmannanna
gagn, a& vér bærum þa& ekki lengur. En þó þeir vildi
ekki, e&a hef&i ekki þrek til þess, þá getum vér sjálfir á