Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 70
70
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
annann hátt opnab kjöti voru markaí), þar sem lángtum
betri borgun fæst fyrir þa&.
Fyrst er þaö — sem er hi& e&lilegasta — a& vér
gaungum í félagskap og menn í nokkrum sýslum taki
hlutabréf, til a& safna þeirri ver&upphæ&, sem nægileg
væri til a& kaupa áhöld og allt sem til heyr&i til a& sjó&a
kjöti& ni&ur í blikkdósir á einum sta&, og útvega sér
skiptavin erlendis, sem keypti e&a sækti, e&a léti sækja
allt þa&, sem félagi& gæti so&i& og selt.
I annann máta, ef fé og samtök vanta&i til þessa,
þá ættum vér a& geta gengiö í þann kostna&arlausa félag-
skap, a& vinna einhvern erlendan kaupmann til a& setja
á hentugan sta& su&utól sín, móti því lofor&i, a& félagib
ábyrg&ist honum þá eba þá upphæb af kjöti, og máske
þarraeö fiski og öferum afla úr sjó og vötnum. Með þessu
móti mætti vænta eptir minna umstángi og erfi&leikum, en
um lei& mætti búast vi& miklu minni ágó&a, enda væri
þa& og í sjálfu sér miklu óe&lilegra fyrir fólk, sem hefir
frelsi og frjálsa verzlan.
I þri&ja lagi getum vér gjört tilraun a& útvega í
félagskap fjárkaupamann, helzt frá Englandi, sem kæmi á
hausti hverju og keypti féö á fæti til þess aö flytja þa&
til Englands, og láta þa& gánga þar, til þess þa& væri or&ife
feitt til slátrunar. Englendíngar kaupa mikinn grúa fjár
í íjallbyg&um á Skotlandi me& háu ver&i, og flytja þa&
til Englands og slátra því þar, eptir a& þeir hafa látiö
þa& gánga þar í högum til fitu í hálft e&ur heilt ár.
Á þenna hátt getum vér vænt eptir, a& fö vort me&
framtí&inni fari í þri&júngi hærra ver& en þa& er nú, og
engum kæmi þá til hugar e&ur gæti ota& vi&, a& kaupa
sau&féö til a& salta kjötife og selja þa& erlendis. Vér
vitum þa& nú allir, a& sau&féö er vor mesta eign, og vér