Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 71
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
71
hljótum ab sjá, ab þab væri mikill aubsgróbi, ef saubféb
hækkabi í verbi til þribjúnga um land allt; þab hlýtur ab
vera öllum augljóst, ab vert er ab verja miklu ómaki til
ab ná þeirri fjárhrdgu, sem þannig kæmi inn í landib.
En þegar ver sjáum ab þetta er svo, þá skulum vér byrja
nú þegar, og ekki skjóta því lengur á frest.
Kjöt þab, sem heima er haft til búsins, ættum vér
ab salta vib hæfi; sé þab oflítib saltab, verbur þab úldib
og illætilegt, en sé þab of mikib saltab, missir þab af
gæburn sínum og kostum til manneldis.
þab vita allir, ab lögur myndast þegar salti er stráb
á kjötib, og er þab ekki eingaungu af því, ab saltib brábnar
og verbur ab lög, heldur ab nokkru leyti af því, ab í
kjötinu er 65 til 75 hundrubustu partar (nérumbil þrír
fjórbu partar) af vatni ebur vökva þeim, sem inniheldur
næríngarefnin sem eru í kjötinu. þegar saltinu er stráb
á kjötib, þá dregur þab til sín mikinn part af vökvanum
út úr kjötinu, en kjötib dregur aptur til sín saltib, í stab
þess vökva sem þab sleppir, ab sömu tiltölu; þegar ab
mikib salt er látib á kjötib, dregur þab til sín meira af
saltinu, en sleppir þeim mun meira af næríngarvökvanum
sem í því er, og sem vér getum kallab kjötkjarnann.
Sé nu kjötib svo salt, ab lengi þurfi ab afvatna þab ábur
en þab er sobib, sleppir þab enn miklu af kjarnavökvanum,
um leib og þab sleppir saltinu; þab er því aubséb, ab eigi
má salta kjötib meira, en sem minnst þarf til þess, ab þab
ýldist ekki vib geymsluna og verkun loptsins. Loptib er
þab, sem hefir verkun á kjötib einsog alla abra hluti, til
ab gjöra í því efnabreytíng, og sú breytíng leibir þab meb
sér, ab kjötib rotnar og úldnar; því þarf sem mest ab
varna loptinu abgaungu ab kjötinu, og þab gjörir mabur
meb því, ab láta kjötib liggja vel þétt saman í ílátinu, og