Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 78
78
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
almennt verb á alin af fínni og góferi vofc 48 sk.; fæst
þá fyrir pund af ull unnif) í vo&: 1 rd. 48 sk. þ>af) má
ráfgjöra, a& kvennmaburinn taki tog af þelpundi og kembi
þaf> á 2 dögum, spinni þaf) á 2Vs degi, vefi þa& og þæfi
á dag; gjörir hún þá vif) pund af ull unnif) til vof)ar af>
Öllu leyti á ð’/'e degi, og hefir í vinnulaun 1 rd. 6 sk.,
en á dag I8V2 sk.
3. þegar grófari vof) er unnin, tekur kvennma&urinn
togif) af ullarpundinu og kembir þaf á 1 ‘/2 degi, spinnur,
vefur og þæfir þaf) á 2 dögum; er hún þá 3Vs dag af)
vinna pund af ull í grófari vof). þegar tvær hespur (7
lóf) af) þýngd hvor) fara í eina alin af vof), þá ver&a 2Vs
áln. úr pundi af ull, alinin á 44 sk., 2Vs al. þá á 93V?
sk.; eru þá verkalaun 51 Va sk., en daglaun 15 sk.
4. þó fáir gjöri þa&, a& vinna vo&ir úr togi. og
liaustull, í sta& þess a& vinna þa& í gróft. prjónles, þá er
þa& þó talsvert meiri hagna&ur; þær vo&ir eru fljótunnar,
og geta veri& haldgó&ar sc þær vel unnar. þegar vo&in
er einúngis úr togi og haustull, getur kvennma&urinn gjört
allt a& ullarpundinu á 3 dögum. Ef vo&in skal vera þekk
og haldgó&, þarf hver hespa a&v vera 8 ló& a& þýngd;
ver&a þá 4 hespur af pundinu, og 2 álnir af 4 hespum,
alin á 36 sk., en 2 áln. á 72 sk.; eru þá vinnulaunin á
ullarpundinu 30 sk., en daglaun 10 sk.; þa& er 53/s sk.
meira á dag, en 7 rd. 56 sk. meira yfir veturinn fyrir
kvennmanninn, heldur en ef hún ynni a& prjónlesi.
5. Ef fíngravetlíngar eru unnir úr ullinni, gjöri eg
eins og á&ur, a& kvennma&urinn taki togi& af þelpundinu ^
og kembi þa& á 2 dögum, en spinni og tvinni þa& á 3*/2
degi; á dag prjónar hún IVí vetlíng, en á 14 dögum 9
pörin, og þæfir þá og lýkur vi& þá a& öllu á dag; er þá
kvennma&urinn 20Vs dag a& vinna ullarpundi& í fíngra-