Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 79
•Nokkrar greinir um sveitabúskap.
79
vetlínga. þegar einir vetlíngar eru selciir á 26 sk., veriba
9 pörin 2 rd. 42 sk., er þá 2 rd. vinnulaunin á ullarpundinu,
en daglaun 9V.1 sk.; — Her er ráígjört, að einir vetlíngar
sé 3*/a ldö ab þýngd, verf)a þá 9 pör úr pundinu.
6. A fyrri tímum var þab alvenja, aö spinna band
úr ullinni og selja þab til Danmerkur, en nú er band
ekki lengur selt til útlendrar verzlunar; en erlendis er
þab algeng vara og útgengileg. Frá Jdtlandi kemur til
Kaupmannahafnar talsvert af tvinnubu bandi í hespum,
og selst pundib af því 1 rd. 32 sk. til 1 rd. 56 sk.,
og er oss ekkert ofvaxife at gjöra annab eins band, þab
er alls ekki fínt (smátt), en þab er þelgott og mjúkt,
vel hvítt og bragblegt, og ekki snúbhart á undir- né
yfirsnúbinn. Vér ættum ab gjöra tilraun, ab vinna nokkub
af ull vorri á þenna hátt, til þess ab fjölga þeim vöruteg-
undum, sem arbmeira er ab vinna en prjúnlesib, því þab
getur aldrei orbib arbsöm vinna meban vér höfum ekki
prjónavefstabi ebur önnur áhöld, til ab vinna prjónlesib á
annann hátt en meb tómum höndunum. Ef vér byrjubum
aptur á ab spinna ullina í band til útlendrar verzlunar, vil
eg rábgjöra, ab vér fengjum ekki minna fyrir pund af
góbu bandi en 1 rd. 16 sk. Kvennmaburinn getur tekib
tog af þelpundi og kembt þab á 2 dögum, og spunnib
þab og tvinnab á 2Vs degi, er hún þá 4*/2 dag ab vinna
pund af bandi; vinnulaunin öll verba 70 sk., en á dag
lSVs sk.
þetta er ab sönnu mjnni laun en ab vinna fínar
vobir; en ef allir færi ab vinna þær, þá yrbi ekki þörf í
landinu til svo mikils, svo þær seldist ekki, ebur hlyti ab
falla í verbi; hér verbur því ab líta til þess, hvort varan
er allstabar útgengileg og getur haldizt í verbi; gæti vobirnar
ásamt þörfum landsins verib til útlendrar verzlunar, þá er