Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 81
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
81
pundi af ull, hversu ólík eru daglaunin eptir því, hvaí) er
unnii) úr henni, og hversu miklu þa& munar yfir allan
veturinn einúngis fyrir einn kvennmann. Eg gjöri, aí> hún
vinni 5 daga í viku, en dreg frá helgan dag og einn dag
virkan úr hverri viku, fyrir hátíSadögum og margskonar
frátöfum frá fastri vinnu:
verkalaun verkalaun
á ullar- pundi. daglaun. allan vet- urinn.
þá unnir eru tvinnabands- rd. sk. rd. sk. rd. sk.
sokkar » 22 T 42/s 5 92
Fínar vobir 1 6 „ I8V2 25 5
Grófari vobir „ 51‘/s n 15 20 30
Vofcir úr haustull og togi. n 30 T 10 13 52
Fíngravetlíngar 2 * n 9'/3 12 61
prjónaband úr þeli „ 70 n lðVe 20 95
Fyrir þann mann, sem heíir mart fólk í heimili, sem
staríar aí> ullarvinnu allan veturinn, er mismunur sá ekki
alllítill, sem hann fær fyrir vinnu hjúa sinna, þegar þafc
mismunar urn 19 rd. 9 sk., livort einn kvennmaíiur vinnur
tvinnabandssokka efcur fínar vofcir; og er þess vert, ab
hann veiti því eptirtekt, aí> hann missir 25 rd. 5 sk.
fyrir hvern verkfærán kvennmann viö þab, ab selja í
kaupsta&inn á sumrin alla vorullina, sem til voba ætti ab
hafa, og heíir svo enga ull til aö vinna yfir veturinn;
en 20 rd. 30 sk. missir hann fyrir hvern verkfæran kvenn-
mann þó haun hafi haustullina eptir til sokka tóvinnu, því
til voöa verSur hún naumast höfð, ef ekkert er með henni
af vorull eður vorullar tægi.
Fyrir mörgum efnalitlum er annað ab vilja og annab
6