Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 82
82
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
aí) geta, og þó kauprriafcur vili sigla hlýtur byr ah ráBa;
margir eru vegna efnaskorts neyddir til ab koma ull sinni
og vöru sem fyrst í verB, og geta ekki átt verö í henni
árlángt; en allir þeir, sem eru þess um komnir, ættu aldrei
at> selja kaupmönnum á sumrin meira af vorullinni en
svo, aí> nægilegt væri eptir til aö vinna yfir veturinn í
voBir og fínan tóskap. þaö er meb þessar sem abrar
fyrníngar, ab fyrsta árib virbist koma skarb í afnotin og
vanta til ab fylla þarfirnar, þegar verb hlutarins kemur
ekki jafnóbuni í lófann, en þab skarb fyllist á næsta ári,
þegar hann er orbinn tvöfaldur ab verbi. Hvab ullina
snertir, þá er bezt tækifæri ab selja hana ekki þab árib,
sem lágt verb er á henni, og upp frá því getur mabur
lagt inn eins árs ull hvert ár og átt abra heima, svo
framarlega hann lætur ekki hátt ullarverb ginna sig, ab
selja alla ullina þab ár, sem hátt verb er á henni.
16. Almennar athugagreinir um saubfj árgagn.
þegar talab er um, hvernig öll afnot saubkindarinnar
verbi ágóbamest, þá ætti ab minnast á, hvernig meb slátur
og skinn ætti ab fara, en eg læt þab nægja, ab vísa tii
þess, sem ábur er sagt. — Eri um mebferb á saubamjólk-
inni getur þab átt vib, sem ábur er sagt um mebferb á
kúamjólkinni.
Ábur eg lýk tali um ágóba saubkindarinnar, vil eg
draga saman yfirlit yfir, hversu mikib verb máhafauppúr
þrbvetrum saub, þegar öllu af honum er varib á arb-
raestan hátt.
Af 52 pundum af kjöti og 4 pundum af mör verba
33 pund af kæfu, pundib á 182/s sk. = 6 rd. 40 sk.
Tólgin er ábur gjörb 14 pund úr þrévetrum saub, verba.
þá 10 pund eptir þegar 4 pund eru höfb til ab bæta