Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 83
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
83
kæfuna == 2 rd. 28 sk. Tilbúib slátur er jafngilt til fæbu
og 13 pund af kjöti = 91 sk.; skinn hart = 44 sk.
Ull af saubnum, bæí)i vorull og haustull í 3 ár, verbur
10 pund og 6 ló&; þar má gjöra úr 5 pundum 15 álnir
af fínu vafemáli = 7 rd. 48 sk., og úr 5 pundum og 6
lóbum 11®/; áinir gróft vabmál == 5 rd. 41 sk. —Verbur
þá saufeurinn, mebtöldum verkalaunum, hérumbil 23 rd.
4 sk. aö ávexti.
þaö þykir hverjum. sem hefir penínga afgángs þörfum
sínum, hiö mesta óskarác) og arösvon, aö verja þeim pen-
íngum til afc kaupa jörb og eiga penínga sína þar; getur
hann þó eigi vænzt eptir meiri vöxtum, en 12 til 15 rd. af
55 rd. í 6 ár; en afc veija þeim til afc bæta sína eigin jörfc og
auka grasvöxtinn, svo jörfcin geti framfleytt fleira af hinum
mjög arfcsömu saufckindum og veitt þeim betra fófcur, þafc
er allt of mörgum minna um hugafc. Nú er þafc þó, afc
mér virfcist, sýnt mefc glöggum reikníngi, afc mafcur getur
talifc sér 491 rd. 26*/2 sk. í ávöxt í 6 ár af 55 ríkisdölum,
sem í fyrstu eru lagfcir út fyrir lömb, og varifc sífcan til
afc ala upp ær fyrir þá.
17. Fólkshald.
Nú er þá mefc fám orfcum sýnt, hversu kýrin og
saufckindin er arfcsöm, hvernig heyin verfci notufc ágófcamest
og skepnur þær sem á heyjunum framfærast, en nú vil
eg afc sífcustu afcgætaþafc: hvernig heyjanna verfcur
aflafc á ódýrastan hátt. þetta efni má taka á tvo
vegu: sá er annar, afc líta til þess hagnafcar og xerkaléttis,
sem fæst, þegar kostafc er kapps um afc slétta jörfcina og
rækta hana mefc áburfci og vatni, til þess afc sem mest
gras fáist af litlum bletti og hann verfci fljótt unninrt mefc
litlum vinnukrapti. Annar er sá: afc gjöra sér grein
6*