Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 84
84
Nokkrar greinir uui sveifabúskap.
fvrir, hvernig maSur geti hagah svo vinnukrapti þeim, sem
fyrir hendi er, a& manni verbi hann hentugastur og ódýr-
astur til ab afla heyjanna á sumrin, svosem til dæmis ab
taka, hvort rnabur eigi heldur afe heyja me& ársmönnum,
e&ur me& daglaunamönnum, sem rá&nir eru einúngis um
8 vikur af heyvinnutímanunr.
Fyrra atri&i& er án efa meira vert í sjálfu ser, en
þó vil eg á þessum sta& velja hi& sí&ara, og sko&a,
hvernig hagkvæmast se a& afla heyjanna í þeim sveituni.
sem á&ur eru nefndar, a& heyskapur er lítill og seintekinn
og engjar svo graslitlar, a& þa& fólkstal, sem er nægilegt
til a& hir&a og sjá um allan búpeníng á vetrum og nau&-
synlegustu þarfir búsins á ö&rum tímum ársins en um
heyvinnu tímann, er ekki nægilega mart til ab safrra þeirrr
heyjum, er þurfa handa þeim peníng, sem á bújör&inni
má framflytja, bæ&i hva& snertir haga og errgja ví&áttu.
Til þess a& komast a& nokkurri ni&urstö&u r' þessn
efni þarf a& sko&a, hva& bóndann kostar ársfólk og fær i
þess, og er atri&i þab eigi óþarft fyrir búarrdi mann. Fá
bú munu svo, ab þau geti bori& sig sjálf afe matbjörg,
svo afe ekkert þurfi a& kaupa af matvöru annarsta&ar frár
og er þá nau&synlegt fyrir hann afe sko&a, hver fæ&isteg-
undin er ódýrust, en jöfn a& gæ&um, næríngu og afnotum,
svo hann ekki óvitandi kaupi hirra dýrustu. jretra má
glöggvast gjöra á þann hátt, a& sko&a verfe á hverri máltífe
af yrnsum fæ&istegundum, sem eru aimennar og nokkurn-
veginn jafnar a& næríngarafli.
Jafna&arlegast er verfe á nratvöru þannig: tunna af rúgi
9 rd., af baunum 10 rd., af grjónum 12 rd., 10 pund
e&a ijór&úngur af hör&um fiski 56 sk., 16 pund e&a
lísipund af kjöti 1 rd. 16 sk., 1 pund smjörs 28 sk.,