Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 85
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
85
tunna af skyri 4 rd. 64 sk., pottur af mjdlk 4 sk.1 — f>afc
er hægra. afe verbleggja fleiri máltíhir en eina máltífe, og
eru því hér tiiteknar átta máltíbir, 4 fyrir karlmenn og
4 fyrir kvennmenn. þessi fæbisreikníngur verbur þannig:
Mibdagsverbur:
Kjötsúpa.
11 pund af kjöti 77 sk., þarfrá má draga 22 sk.
fyrir flot, verba eptir 55 sk.; mjöl og grjón
10 sk., tilbúníngur og eldivibur 10 sk....
Mjólkursúpa og kjöt.
8 pund af kjöti 56 sk., 10 sk. frádregnir fyrir
flot, verba eptir 46 sk.; 8 pottar mjólkur
18 sk., mjöl 10 sk.. tilbúníngur og eldivibur
10 sk....................................
Baunir og kjöt.
6 pund af kjöti 42 sk., 6 sk. frádregnir fyrir
flot, verba eptir 36 sk.; 4 pottar af baunum
28 sk., tilbúníngur 10 sk.....................
Fiskur harbur og braub.
5 pund af fiski 27 sk., 2*/s pund braubs 11 sk.,
l®/4 pund smjörs 49 sk........................
Fiskur blautur og braub.
Fiskur 30 sk., 2lh pund braubs 11 sk., 1 */*
pund smjörs 42 sk., tilbúníngur 7 sk. ...
75 sk.
84 -
74 -
87 -
90 -
Er þá meöalverö á mibdagsverb handa 8 manns
En fyrir einn mann, karl eba konu, ab
mebaltali ........................ 10J/4 sk.
82 sk.
) 1 pund af rúgi kostar 4 sk., 1 pottur af baunum 6s/s sk. og I
pottur af grjónum 8 sk., 1 pund af flski ö'/s sk., 1 pund af