Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 88
88
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
þab er sjálfsagt á nokkrum stöbum minna, sem þau afkasta,
og á mörgum stöírnm aptur þriöjúngi og helmíngi meira,
en þar hagar þá \íí)a svo landi. aí) þrifejúngi og helmíngi
meira fóhur þarf handa fénu yfir vetrartímann, svo hvort-
tveggja kemur í líkan stafc niiur á endanum.
Héraf má sjá hi& sanna ver& og tilkostnaö á heyjunum.
Vinnari kostar á 72 heyhestum............. 96 rd. 78 sk.
þarvi& bætist engjalán, 16 sk. fyrir hvern
heyhest, en fyrir alla................. 12 - -
Fyrir hesta til a&flutníngs, smi&ju, kol og
áhöld, 12 sk. á hvern heyliest, en fyrir alla 9 - „ -
Fyrir torf, þakníng og fyrirgjör& á 72
hestum1 .................................. 1 - 56 -
Ver&ur þá allur kostna&ur á 72 heyhestum 119 rd. 38 sk.,
en á einum heyhesti I rd. 63 sk.; en þa& ver& vissi eg
mundi þykja afar hátt, því almennt ver& á útheyshesti er
1 rd., og hefi eg því hér a& framan ver&lagt hann 1 rd. 48 sk.
þó hér sé verib ab eins a& sko&a, hvort betra sé a&
hafa daglaunamann einúngis um heyskapartfmann, e&ur a&
hafa þeim mun fleira ársfólk til þess a& safna nægum
heyjum, án þess a& þarfnast þess á ö&rum tímum ársins,
þá vil eg þó rá&gjöra, a& kvennma&urinn vinni fyrir mat
sínum haust og vor allt a& tveim vikum fyrir vetur og
frá tveim vikum af sumri; yflr veturinn vinnur hún a&
tóvinnu. 115, vikur vinnur hún sokka, verkalaun 3 rd.
42 sk.; í 8 vikur fínar vo&ir, verkalaun 7 rd. 68 sk.; *
í 7 vikur grófari vobir, verkalaun 5 rd. 45 sk.; tilsamans
verkalaun í 30 vikur: 16 rd. 59 sk. þegar rá&gjört er,
a& hún vinni fyrir fæ&i sínu 10 vikur af vorinu og 4 af
haustinu, ver&a verk hennar jafndýr fæ&i hennar; en þab
J) sbr. Húnvetinng bls. 89.