Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 89
JSokkrar greinir um sveitabúskap.
89
er um þann tímann 20 rd. 33 sk. Um heyvinnu tímann
eru verk hennar jöfn og daglaunakonunnar, sem á&ur er
sýnt aí> kostuhu 37 rd. 12 sk. Er þá öll ársvinna hennar
a& ver&i: 74 rd. 8 sk. Fæ&i hennar og kaup er 94 rd.;
er þá ska&inn 19 rd. 88 sk. vib ab taka kvennmann til
árs, móti því a& taka hana til átta vikna um heyvinnu
tímann, þegar búsþarfirnar ekki útheimta ársvistarkonu, og
eigi er hægt afe hafa hana til annars en arSlítillar tóvinnu.
Verk ársmanns um heyvinnutímann gjöri eg jafn
mikils veríi og ábur eru reiknub verk daglaunamannsins,
59 rd. 66 sk. þegar ekki er þörf fyrir vinnu hans heima
yfir haustif), vil eg ráögjöra hann fari til sjáfar í fiskiver
'í lok sláttar, og sé þar 12 vikur, frá því 20 vikur af
sumri til 6 vikna af vetri, og fái til hlutar 6 vættir fiska
á 35 rd. — þar frá má draga 3 rd. fyrir skinnföt, skinn-
sokka og vetlínga, sem er kostnaöur fram ytír þa& ef hann
væri á landi, og er þá afli hans 32 rd. I þær 20 vikur,
sem eru eptir af vetrinum, rá&gjöri eg hann vinni a&
tóvinnu þri&júngi minna en vinnukonan í 20 vikur, þa&
ver&ur 7 rd. 36 sk. Yfir vori& get eg ekki álitib meiri
eptirtekju fyrir bóndann af verkum hans, en fyrir fæfci
hans og 48 sk. á dag í 3 vikur, en til jafna&ar í 9 vikur
ver& fæ&is hans: því þegar köld eru vor, ver&a verkin
mjög lítils verfc, og þó byg&ir ae húskofar e&ur gjört a&
gömlum, þá er vinna sú mjög lítil til inntekta fyrir bónd-
ann. Vinna hans ver&ur þá í 12 vikur af vorinu 36 rd.
5 sk., en allt ári& 135 rd. 11 sk.; fæ&i hans og kaup
yfir árifc er 149 rd. 48 sk., og er þá ska&inn afc taka
ársmanninn 14 rd. 37 sk.
þar sem svo stendur á, a& helztu verkin ver&a hey-
vinna, og tóvinna á vetrum, þess karls og konu sem bónd-
inn bætir vi& sig yfir heila árifc, til þess a& afla nægra