Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 90
90
Nokkrar greinir um sveitabúskaf).
heyja handa þeim búpeníng, sem jöríún getur borib, þá
getur hann skobað huga sinn, hvort hann fær í flestum
árum meira peníngaverb fyrir verk þeirra um árib, en her
er gjört. þ><5 þab geti verib, afe nokkrir hafi meira verö
fyrir vinnuna, þá munu þeir margir, sem hafa minna en
hér er reiknaÖ, einkum þeir, sem ekki starfa ab gúbum
byggíngum yfir vorib, ebur ab jarbabótum. Eg dreg ekki
efa ab því, ab vinnan gæti verib miklu meira virbi yfir
vorib, ef unnib væri ab jarbabótum; en hér er reynt til
ab sýna hlutina einsog þeir eru, og fara sem mest mebal-
veg. En kríngumstæbur og árferbi gjöra mart af því, sem
hér er sagt, s?o breytilegt, ab ómögulegt er ab gjöra
þvílíka reiknínga svo ab þeir í hverri grein eigi allstabar
vib, og enda ekki hjá sama manni ár eptir ár; en sé
þetta árlega yfirvegab, getur þab samt — einsog mart
þab sem ábur er sagt — heldur vakib eptirtekt manns á
því, hvab honum er verulega betra ebur verra.
Vér getum sagt, ab fátækt vor og óblíba náttúrunnar
sé og verbi jarbarrækt og framför landsins mikib til öptr-
unar, en þetta stendur oss ekkert í vegi fyrir því, ab nota
vor litlu efni sem bezt og fara haglega meb þau; þab
eykur miklu framar þorfina, og ætti ab efla hvötina til þess.
18. Bú re ikníngar.
þab er gamall málsháttur, ab „betra er ab vita en
ab geta" ; þó er eg hræddur um, ab margir af oss bændunum
hirbi allt of lítib um ab heimfæra þenna málshátt uppá
búskapinn hjá oss, og ab vér skeytum ekki um abra eptir-
grenzlan en ab sjá leikslok, en hirbum minna um ab sjá
og rekja upptökin til þeirra. En þab er ekki nóg, þó
inabur sjái efni sín haldast vib, líkt og árib ábur, þegar
liann veit ekki hvernig á því stendur, eba af hverju þab