Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 91
Nokkrar greinir urn sveitabúskap.
91
kemur, nema af ágizkun eba í óljósri ráBgátu. Vér eigum
ekki að gjöra búskapinn ab getgátum, sem vér kunnum ekki
nákvæmlega ab leysa úr, heldur eigum vér afe vera svo kunn-
ugir í hverri búskapargrein, sem daglega mætir oss, og rann-
saka hana sjálfir svo nákvæmlega, sem vérhöfum faung á, svo
afe oss komi þar sem fæst á óvart. Mefe því móti mun
þekkíngin aukast og eflast, og verfea æ nákvæmari á ymsum
búskapargreinum, svo afe vér getum fært sönnur á hife forna
máltæki, afe „betur vinnur vit en strit“, því þafe sannast
á búskapnum, enda fremur en flestu öferu, afe „sá er viltur
sem geta skal", og afe þar er mesta naufesyn afe vita vissu
sína um allt, en þurfa ekki afe geta sér til um hvafe eina.
Búskapurinn verfeur eigi annafe en gamall vani og ráfegáta,
þángafe til bóndinn fer afe haida nákvæma reiknínga, fyrst yfir
ymsar greinir búskaparins, og svo yfir búskapinn í einni
heild; þá sér hann fyrst glögglega, hvafe er ábati og hvafe
er skafei, og fær yfirhöfufe nákvæmari þekkíngu og betra
yfirlit yfir búskapinn, getur byrjafe þafe, sem hann vill
gjöra, mefe yfirlögfeu ráfei og meiri vissu, haldife því f'ram
öruggur og vongófeur, og fullgjört þafe eins og reyndur og
greindur búhöldur; í einu orfei: hann veit hvafe hann er
aí> gjöra, þegar hann hefir eitthvafe fyrir stafni.
Eg neita því ekki, afe bóndinn hafi ef til vill meira
gagn af afe skofea reikníngslega hagnafe af ymsum einstökum
greinum bjargræfeisstofns síns, fyrst í hverri grein sérí-
lagi, og svo mefe samanburfci milli þeirra, heldur en af því
afc halda reiknínga yfir tekjur og gjöld af búi sínu og
búnafcarlegt ástand sitt, en þó álít eg þafe harfcla þarft, og
jafnvel ómissanda fyrir þann, sem búmafeur vill verfca, afe
venja sig á afe halda nákvæma og fullkomna reiknínga yfir
hvorttveggja, bæfei einstakar greinir búsins og búife allt í einu
lagi. Eg ætla j>ví á þessum stafe afe endíngu afe tala einúngis
(