Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 102
102
Nokkrar greinir um sveitabúekap.
II. Tafla
yfir ytri og innri útgjöld í búinu árib 18. .
Ytri útgjöld og kostna&ur.
a. Leigur og Iandskuld eptir jörfeina (þegar ábú-
andi er ekki eigandi ab jör&unni).......... » »
b. Utgjöld af ábýlisjör&unni og af lausafénu til
allra stétta............................... » »
c. kostna&ur til nýrra byggínga og til a& \i&-
halda þeim gömlu........................... » »
d. kostna&ur til jarfeabdta....................... »
e. rentur af þeim peníngum, sem ma&ur á í
húsum...................................... » »
þau innri útgjöld, fúlkinu, skepnum og
búshlutum til vi&halds, sem aptur skiptist í
tvennt, nefnil. þa& sem kemur innan a& úr
búinu, og þa& sem kemur inn í þa& a& utan.
Ytri útgjöld og kostna&ur e&a ska&i
i nnanb ús.
a. a&keypt efni og a&gjörfe til ab vi&halda gömlum
búshlutum..................................
b. kostna&ur til a& Ijölga búshlutum me& nýjum.
flyt....
Athgr. Ef ma&ur vill vita nákvæmar, en hér er tilfært,
allan kostnafe til búsins, má tilfæra allan eldivib,
tilbúníng á mat, hir&íng á skepnum, allan kostnafe
til hir&íngar á túni og engjum o. fl.; en eg hefi
ekki haft þa& hér, því mér sýnist þafe a& nokkru
leyti ónau&synlegt, af því sumt af þessu er erfitt
ab meta til ver&s, og sumt mundi koma me& sömu
tölu aptur út í inntekta dálkinn. Eg hefi því ein-
úngis fært hér til þa&, sem mér vir&ist beinlínis
heyra til útgjalda.
)) »
» I)
I) ))