Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 103
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
103
flutt.... » »
c. kostna&ur til flutnínga inn í bilib, aí) því
leyti seui þarf a& borga þá, eírnr a& þeir eru
gjör&ir af öferumen heimilismönnum og hestum » »
d. fiskmeti frá sjó............................... »
e. kaup til heimamanna........................ » »
f. kaup til daglaunamanna (a& frá töldu til bygg-
ínga, sem á&ur er tilfært) ................ » »
g. matvara ár kaupsta&........................ » »
h. muna&arvara úr kaupsta&............................
i. kostna&ur til a& kaupa lifandi skepnur, til a&
ýngja upp e&ur auka stofninn............... » »
k. me&gjöf me& skepnum (ef í fá&ur er komi&) » »
l. fyrir engjalán (ef hey er a& fengi&)....... » »
m. fækkun fjárins fyrir fá&urskort, veikindi e&ur
áhöpp...................................... » »
n. kostna&ur til útsá&s, t. d. kartöflur o. fl.... » »
o. rentur af öllura þeim peníngum, sem ma&ur
á í lifandi peníngi og dau&um munum, sem
búinu þjána..................................... » »
Utgjöld sem þarf a& leggja til búinu, en
koma beinlínis innan frá því sjálfu:
p. tálg og lýsi til ljása......................... » »
q. skinn til skáfatna&ar, ull í sokka, vetlíngaog
annann klæ&na&, sem húsbándinn er skyldur
a& leggja til fálksins fyrir utan kaup..... » »
r. öll kúamjálk sem ey&ist til búsins............. » »
s. allt sem sau&féna&urinn gefur af sér og ey&ist
til fæ&is í búinu, sem er mjálk (skyr, smjör),
slátur og kjöt.................................. » »
t. Sé ofn haf&ur, má tilfæra þann kostna&, sem
gengur til a& hita upp herbergin............... »
Summa................