Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 104
104
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
12. Tafla
yfir ytri og innri tekjur í búinu árií) 18. .
Ytri tekjur.
a. Ef nokkrar tekjur eru af jörbum ebur öbrum
eignum ........................................ » »
b. Tekjur af embætti, ef nokkurt er............ » »
e. Tekjur af handverki, ef þafe er.............. » »
d Tekjur af hlynnindum jaröar, svo sem varpi,
reka, veifei o. fl.; þaí) er ab segja ab því
leyti, sem þab liggur fyrir utan tilkostnaí)
frá búinu sjálfu........................... » »
Innri tekjur af búinu.
a. Úthey allt sem aflast yfir sumarib......... » »
b. Taöa af vellinum........................... » »
c. Taba og útiiey sem er fyrnt vorinu eptir og
hefir sparazt fyrir veburblíbu e&ur góba meb-
ferb yfir veturinn ......................... » »
d. allar matarleifar í fardögum (því ábur var
allur matur, sem inn kom í búib, færbur til
útgjalda, en þaS sem er óeytt er tekjur) .. » »
e. þa& sem ma&ur á fleira af lifandi peníngi
en árib á&ur............................... » »
f. Sömulei&is meira af dau&um munum............ » »
g. Uppskera úr sá&reitum, t. d. kartöflur, kál.. » »
h. Kúamjólk öll (eptir 5. töflu afe framan) ... » »
i. Öll afnot sau&fjárins:
1. Vorull af öllu fénu.................... » »
2. Lömb undan ánum........................ » »
3. Afnot af sláturfénu, sem gengur í búife
(kjöt, skinn, slátur og tólg)........... » »