Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 105
Nokkrar greiiiir um sveitabúskap.
105
flutt.... » »
4. Afnot af sláturfé, sem genguv út úr
búinu (ull, túlg og þaí) sem er selt á
fæti eður í kaupstað)...................... » »
5. Sumarnyt ærpeníngs, sem gengur inn í
búið....................................... » »
6. það sem selt er út úr búinu af ær-
mjóikinni.................................. » »
/t. Vetrarverk fjármannanna, metin eptir því hvað
margar kindur og gripi þeir hirða, víst verð
fyrir hverja kind og grip.......................... » »
l. Innivinna alls fólksins yfir veturinn við tóskap,
eður hverja aðra vinnu, sem inntekt er af. . » »
m, Vor- og haustvinna fólksins, að því leyti hún
er til beinlínis inntekta fyrir búið, t. d. sé
vinnumaður við sjó, ef einhver heimamaður
er leigður í burtu uppá dagiaun, eður ef
heimamenn starfa að byggíngum.................. » »
(I útgjaldagreininni er meiníngin að meta
eigi einúngis allt aðkeypt til byggínganna, !
heldur þann heila tilkostnað; verður því að
meta aptur til inntekta það sem heimamenn
vinna, því þó húsin sé næstum engin eign,
þegar eigandi fer frá þeim, vegna þess að
hann er neyddur til vegna venju og ónógra
laga að gefa eptir að mestu eign sína í hús-
unum, þá er þó ekki annað hægt, en að
reikna verk til byggínganna til inntekta).
Summa