Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 107
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
107
Pyrir þessar framanskrifufcu töflur á bóndinn aí> halda
b<5k ebur blöb. Hann á eingaungu sjálfur af> halda 1.,
2., 6., 7., 8., 9., 11., 12, og 13. töflu. Undirstöbu til 3.
töflu eiga fjármenn og fjósamabur aí> halda á þann hátt,
ab húsbóndi á ab gefa þeim fyrir hvern mánub strikub blöb
í sama formi og 3. töflu; á þau blöb skrifa þeir hvab
daglega er gefib af heyi, og hvab vantar á heila gjöf
handa saubfénabi; vib þessum blöbum tekur húsbóndinn
í lok hvers mánabar, og færir svo inn í bók sína sam-
anlagt fyrir mánubinn. — 4., 5. og 10. töflu á konan ab
halda í bók sér, en í lokin á fardagaárinu á húsbóndinn ab
taka afskrift af þeim töflum, og færa inn í abalbúskaparbókina.
þab er aubséb, ab dálítib ómak er fyrir húsbónda og
húsmóbur ab færa þessar töflur, ef vinnufólkib legbi ekki
hjálparhönd, t. d. ab mæla mjólk úr kúm og ám og
heygjafir yfir veturinn m. m.; en þab er einn af kostunum
vib þetta reikníngshald, ab vinnufólkib hjálpar til, og getur
meb því móti haft tækifæri á ab veita búskapnum meiri
eptirtekt og venjast til reglusemi hjá húsbændum sínum.
en þetta getur verib vinnufólkinu sjálfu til mikils gagns,
þegar þab fer ab búa.
þ>ab er ab minni ætlan aubsætt, ab hver sá, sem er
gefinn fyrir ab veita búskapnum nákvæmt eptirlit, hann
hefir þegar á fyrstu árum búskapar síns gagn og gaman
af ab eiga töflur þessum líkar yfir búskap sinn; þó er
]>ab einkum eptir fleiri ár, sem hvorttveggja kemur betur
fram, þegar mabur hefir stutt og greinilegt yfirlit yfir
búskap sinn í mörg ár, og fyrir æfínguna lærir betur ab
nota búnabartöflurnar.
Af fyrstu og annari töflunni í sameiníngu má talsvert
sjá sér til gagns. þegar vellinum er skipt í 3 ebur 4
parta, eptir því sem á stendur, og mabur tekur einn ebur