Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 108
108
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
fleiri parta af vellinum til ræktunar, mef) allri nákvæmni
og áhuga, þá er hægt afe sjá af töflunum hvab parturinn
batnar árlega, og hve miklu meiri ávöxt mahur fær af
þeim parti en hinum, sem ekkert er gjört vih meira en
vanalegt er; þar af má sjá reikníngslega, hver hagur getur
veriö a& jarfearræktinni. Eins er, ef maöur vill taka allan
völlinn til betri ræktunar, þá getur hann reynt sinn rækt-
unarmátann vife hvern part, og á þann hátt sef), hver mátinn
vih ræktunina honum reynist bezt. — Allt hib sama er um
engif), ef hann hefir reikníng yfir mörg ár, hve mikif) af heyi
hefir fengizt árlega af hverjum engjaparti, þá getur hann séf)
hversu mikif) hey hann heíir fengiö ab me&altali af hverjum
parti um þau ár, sem hann hefir notaf) jörÖina, og gæti þaf)
veriö gott til samanburÖar seinna, ef landseti eöur ábúandinn
tæki einn partinn fyrir, til af) bæta hann, me& því a& veita á
hann vatni eöur veita af honum ofmiklu og skablegu vatni,
eí)ur hverja a&ra bót sem parturinn fengi. þá sést glögg-
lega af töflunni, hve miklu meira hey fæst af partinum
en áfiur, og hvort a&gjörbin var ekki tilvinnandi. Meö
þessu móti getur hann og hver annar, en einkanlega
jar&areigandinn séf), hvaf) jör&in hefir batnaf) fyrir afegjörfir
leiguli&a, og þaf) er hugsanlegt, af þetta kynni meö fram-
tífeinni ab geta leidt til þess, af) landeigendur tæki meiri
þátt í tilkostna&i leiguliba vib jarbabætur, en þeir hafa
gjört, þegar þeir geta reikníngslega sé&, hvaf) a&gjörbir
landseta auka jörfina í ver&i.
Af annari töflu má sjá sérílagi, hvab af heyinu hrakib
er fyrir óþurka (þegar eyfiur eru í dálkunum, þá hefir ekki
náfizt neitt inn af heyi) ; einnig má þaraf sjá, hvaf) mikib af
heyinu er sneinmslegib. Af 1. og 2. töflu tilsamans er þá
hægf afi sjá, hvaf) er harfivellishey, hvaf) er mýrahey, hvab
er snemma slegif og hvaf slegiö er eptir þaf grös sölna, hvaf