Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 109
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
109
mikií) hefir hirbzt vel af heyinu, og hvaö hrakizt hefir í
óþurkum og þarvib mist af krapti og fófcurmagni; aö vita
þetta nákvæmlega getur verife manni afc miklu gagni, þegar
farib er ah setja féna&inn á heyin á haustin, því þafc er
rángur reikníngur og mikil fávizka a& ætla kindinni ár
eptir ár jafnan for&a eptir heyhestatölu1. f>au árin.
þegar votriöri gánga, spretta vanalega grundir og har&veili
betur; en þau árin, sem þurkar og hitar eru tneban grös
spretta, þá vaxa mýrargrös meira, en flestöll mýrargrös
eru léttari til fó&urs en har&vellisgrös. Sum ár skemmast
heyin vegna óþurka á&ur en þau nást undir þak, en sum
ár nást þau inn me& gá&ri hir&íngu. þau ár, sem grös
vaxa lítib, er vanalega slegib stærra svæ&i en þegar vel
sprettur, er því þau ár meira af sinuheyi; en mýrahey,
sem mikil sina er í, hefir ekki hálfan þúnga e&ur næríngu
á vi& gott har&vellishey. þa& er því au&sé&, a& heyin af
þessum og öörum orsökum eru mjög misjöfn a& gæ&um
eptir árfer&inu, þá heyhesta tala og fyrirferö kunni a&
vera lík. Maöur getur teki& jafnvel þurt hey og jafnstóra
bagga af mýraheyi og har&vellisheyi, og vegib nokkra
bagga af hverju, og mun þá flest mýrahey reynast Iéttara
en har&vellishey, a& fráskildri fjö&ur e&ur fja&urgresi;
þessir baggar, sem vegnir eru, þurfa a& vera aÖ stærö
einsog þeir eru vanalega haf&ir, og er þá hægt a& vita
nokkurnveginn me&alþúngann á öllu mýraheyi og harö-
vellisheyi; en hve miki& sé af hverju, má sjá af annari
töflu, og er því hægt eptir henni a& reikna allt heyi& a&
fjór&únga tali; ætti þá ætí& a& setja skepnurnar á vetrar-
1) I>a& getur a& bori&, a& jafnmiki& hey geti veri& í raun og veru
hálfu minna fó&ur anna& ári& en anna&, þegar mest af heyinu
er mj'rhey, slegi& eptir a& grös hafa fellt fræ og byrja& a& sölna,
og misst ailt fóðurmagn fyrir hrakníng og óþurka-tí&.