Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 110
110
Xokkrar greinir um sveitabúskap.
i'ófcriö eptir vissri fjdr&úngatölu, en ekki heyhestatölu,
og mundi þá síöur hætt vií>, aö menn þyrfti aö kvarta
um, aö þeir heföi mist úr hor á vorin vegna Bsvika í
heyinu“; því þegar heyiö er vegiö, þá koma svikin fram
í þúnganum undireins á sumrin.
Eg hefi þaö álit, aö töflur þessar sé ekki einúngis til
gagns þeim manni, sem skrifar þær, heldur geti þær þar
á ofan gjört gagn í framtíöinni, ef afskript af 1. og 3.
töflu fylgöi jöröunni mann eptir mann, því af 3. töflu sést,
hversu mikið hey hefir gengiö upp í hörÖum og gúðum
vetrum um mörg ár. þetta getur verið talsverö leiöbeiníng
til aö setja rétt á heyin á haustin, meðan hey og jörð er
óbreytt, því þaö er varla trúlegt, aö nokkur vogi aö setja
á minni hey, en hann sér af töflunum aö hafa gengiö upp
á hverju ári; en einkum er það sterk ástæöa fyrir ásetn-
íngarmenn, aÖ hafa svoleiöis margra ára reynslu greinilega
skrifaöa, ef einhverntíma kæmist á í héruÖum félagssamtök
til aö haf'a heyforðabúr og almenna ásetníng af þartil
kveönum mönnum. Af fyrstu töflu mætti sjá, ef afskript
af henni fylgdi jöröunni, hversu mikið af heyi hefir árlega
fengizt af jöröunni; gæti því hver sá leiguliði, sem gjöröi
jarðabætur, sýnt landeiganda, hvaö jöröin heföi gefiö minna
af sér áöur en bæturnar voru gjörðar, ekki einusinni eptir
hans reynslu, heldur líka fyrirrennara hans; hiö fyrstnefnda
getur þó bezt átt staö, ef leiguliði byrjar jaröabæturnar
jafnskjótt og hann kemur aö jörðunni, því þá hefir hann
ekki sína reynslu eina til vitnis um, hvaö jöröin gaf.
þegar bæturnar hafa sýnt sitt fulla gagn, þá getur hann
meö samanburði viö fyrri árs reynslu sýnt jarðeiganda,
aö hann ætti meö réttu í jöröunni þaö sem hún er þá
betri en öll undanfarin ár, það er aö segja: svo framar-
lega sem byggíngarbréfiö heimtar ekki meira, en aö leigu-