Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 111
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
111
libinn vibhaldi húsum og ábýlisjörb, einsog flest bygg-
íngarbréf gjöra, en fara ekki lengra.
I fyrstu töflu er einúngis ein lína fyrir árií), en í
annari töflu tvær línur fyrir árib. I þri&ju töflu eru jafn-
margar línur fyrir árife, einsog margir eru mánufeirnir sem
gefa þarf skepnunum hey. Ef húsbúndi er lítib vibribinn
fjárhir&ingu, þá getur hann haft af þessari töflu glöggt
yflrlit yiir mebferb fjármannsins á heyjunum, og mikil
líkindi eru til þess, ab árvekni og eptirtekt vaxi hjá
Ijármönnum vií) þab, ab halda svona daglega reiknínga.
Af töflunni sést reikníngslega, livab daglega vantar á fulla
gjöf, og hve mikill hagur þab er, ab halda fénabinum til
haglendis, heldur en afe láta þaí) liggja tilsjúnarlaust heima
vife hús í góbu vebri; en þetta kynni afe verba hvöt til.
aí> betur væri ástundab ab standa yfir fénu í haganum, en
almennt er gjört; þá sæist og aö miklu leyti, hver hagur
er ab góbri fjárhirbíngu, og hve mikils þab er vert, ab hafa
góban fjármann eba vera þab sjálfur.
Af fjórbu og fimtu töflu má hafa talsvert gagn, hvort
heldur ab skobub er hvor fyrir sig, ebur meb samanburbi
á hvorri vib abra. Töflur þessar er mjög einfalt ab halda
og fyrirhafnarlítib; þegar mjaitakona sér ab mjólkin er
jafnmikil — hvort þab er heldur kúamjólkin ebur ærmjólkin
— þá þarf hún ekki ab mæla mjólkina, en þegar hún
sér mun á mjólkurvextinum, þá verbur hún ab mæla mjólk-
ina og segja húsmóbur sinni.
Af fjórbu töflu sést, hversu mikil sé sumarmjólk
úr ærpeníngi, og gæbi mjólkurinnar sjást af því, hvab
smjörpundib fæst úr mörgum pottum mjólkur. Ef taflan
sýnir, ab annann tímann er minna smjör úr jafnmikilli
mjólk en hinn tímann, þá gefst orsök til ab veita því
eptirtekt, hvort þab er haglendi ab kenna, tíbarfari