Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 112
112
Nokkrar greinir urn sveitabúskap.
ebur mebferb á mjolkinni; hati verií) skipt um hag 1 endi,
eru líkindi til aö sú sé orsökin, og er þá aufcgjört ab
rá?)a b<5t á því; en komist rnaöur ab því, ab mismunurinn
sé ab kenna mebferb á mjúlkinni, þá er hægra ab laga
þab, heldur en þegar ekkert er hirt um ab veita eptirtekt
mjólkurvexti og mjólkurgæbum. þab sem mest gefur tilefni til
ab mabur fái mikla mjólk úr mjólkurpeníngi, er þab: ab
skepnan hafi góba hæfilegleika til ab mjólka mikib; ab
hún haíi nægileg hold til ab sýna fullt gagn; hafi haft
heygjöf um veturinn og kraptgott hey um lambburbinn og
góba mebferb árib umkríng; ab mjólkurgrös en ekki mikib
af barkandi grösum sé í sumarhögunum; ab veburáttan
sé hlý og þur þar sem eru votlendir hagar, en hlýindi og
votvibri þar sem eru þurrir hagar. þar sem hægt er ab
skipta haglendi vib féb, má haga því svo til sem hér er
sagt, ef þab reynist satt. þab sem mest gjörir til ab
mikib af smjöri fáist úr mjólkinni, er mebferb mjólkur-
innar, og ab skepnan gángi í þeim sumarhögum, sem
feit og kraptgób grös eru í; þau grös vaxa helzt á harb-
velli og í fjallshlíbum. þetta gefur fituefnib í mjólkina,
en meb haganlegri mebferb næst fituefnib úr mjólkinni.;
en því meira sem vantar á góba mebferb, því meira verbur
eptir af smjöri í mjólkinni,; en smjörib er dýrmætasta
efnib í mjólkinni, og er þessvegria vert ab verja athygli
og ómaki til ab uá sem mestu af því sem til er, og skal
eg hér taka fram á ný abalatribin í því efni. Hib helzta
sem til þessa heyrir er þab, ab mjólkurhúsib sé gott og
hentugt, og ab í því sé hæfilegur hiti og birta; þó má
ekki sól skína á mjólkina. þab er mjög áríbanda, ab
hitinn í mjólkurhúsinu sé hæfilegur; hann þarf ab vera
10 mælistig á sumrin en 12 á vetrum. Mjólkina þarf ab
jirídægra framan af sumri, en fjórdægra þegar á líbur sumar