Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 113
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
113
og mjólkin þykknar, því þá er ostefniö oröife meira í
mjólkinni og fituefniö er lengur aí> setjast ofaná hana.
þegar rjóminn er skekinn, er árí&anda af> hæfilegur hiti
sé í strokknum ; þegar of kalt er í strokknum, aöskilst ekki
smjöriö frá mjólkinni, og þegar of heitt er, þá bráönar
smjöriö og næst þá ekki aptur frá mjólkinni; hæfilegur hiti
í strokknum er 10—12 mælistig á Réaumurs hitamæli.
þessu sem hér er sagt getur nú hver maöur veitt eptirtekt,
þegar hann hefir töflurnar, og eptir þeim getur hann boriö
saman misjafna og ólíka aöferf).
Fimta tafla sýnir glögglega ársnyt hverrar kýr, og
mun þaö geta gefiÖ manni ljósa grein fyrir, hversu mikiö
hugsunarleysi er aö ala kálfa undan lélegum kúm, og
hversu mikil skammsýni þaÖ er, aö kaupa kúna hvernig
sem hún er, ef hún er a&eins ódýr, eÖur horfa í aö borga
fyrir góöa kú 8 til 10 rd. meira en fyrir hina lélegu, því
sé reikníngarnir haldnir stööuglega yíir margar kýr, munu
þeir sýna, aÖ mjög er misjöfn eptirtekjan af kúnum, aö
ein kýrin mjólkar jafnvel þriöjúngi meira en önnur; reikn-
íngarnir munu iíka syna, aö ársnyt betri kýrinnar er 90
rd. viröi, verÖur þá munur á ársnyt þessara nýnefndu kúa
30 rd. um áriÖ, og um 12 ár, sem þær mjólka, alls 360 rd.
Ilver sá, sem heldur reiknínga líka þessu, og sér hversu
eptirtekja kúnna er ólík, en fó&ur og tilkostnaöur allur
hinn sami, mun ekki veröa lengi aÖ sjá, aÖ vert er aÖ
verja nokkru ómaki og tilkostnaöi til aö ala upp kálfa af
gó&u kyni í báöar ættir, og verja nokkru meira fé en
vanalegt er til þess aÖ kálfarnir fái gott uppeldi; en ef
svo stendur á fyrir honum, a& honum sýnist haganlegra
aö kaupa heldur kú en ala hana upp, þá mun hann kunna
aö meta og borga gæ&i kýrinnar.
Eg er viss um, aÖ kúaræktin væri komin talsvert
8