Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 114
114
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
lengra á leií), ef almennt heffci veriö haldnir nákvæmir
reikníngar yfir ágóBa kýrinnar; þó hver maftur sjái þaí)
reikníngslaust, aB betra er afe eiga góí)a kú en lélega, þá
veit mabur samt ekki hversu mikill munurinn er, fyr en
hann fer af) halda reiknínga yfir þafe.
Af þessari töflu má enn fremur Iæra aB þekkja kýr
sínar rétt, og hver hæfilegust er til undaneldis, því án
reiknínganna er mjög hætt vib aB fara vilt í því; þab er
flestra vani, af) mæla mjólkina skömmu eptir af) kýrin
hefir boriB og er fullgrædd, og svo sjaldan framar; álíta
svo margir þá kúna bezta, sem kemst í mesta nyt eptir
burBinn; en sú kýr, sem kemst ekki í jafnháa nyt vif>
kálfburbinn, en mjólkar jafnt og stendur stuttan tíma, getur
gefif) talsvert meiri mjólk um árib.
Meb því af) bera saman fjórBu og fimtu töflu sést,
hvort arbsamari er eign í kúm ebur ám, og er slíkt
hverjum búmanni umvarBanda af> gefa gætur ab, svo hann
sjái, hver grein af bjargræbisstofni hans sé ábatamest, ekki
þó til þess, ab hann skuli alveg vanrækja ebur eybileggja
þá grein, sem minnstan arb gefur, því kýr og saubfénabur
er í hverri sveit naubsynlegt hvab meb öbru, heldur til
þess, ab hann leggi stund á ab fjiilga því meira, fram yfir
búþörf sína sjálfa, sem mestan arb gefur.
Af fimtu töflu sést þá eptirtekja eba ávöxtur kýrinnar,
og af þribju töflu fóburtilkostnabur. Af þribju töflu sést
fóburkostnabur ærinnar, og af fjórbu töflu eptirtekja hennar,
þar vib bætist lamb og ull, og getur mafcur þá reiknab
mismun milli kýrinnar og ánna. En sjötta tafla sýnir
ávöxt af hverri kind vib frálag hennar, og mismunandi
ávöxt af hverjum flokki í saubfjáreigninni, einnig hvab
árlega kostar fóbur hvers flokks sést af þribju töflu; sé
svo bætt ullinni vib ávöxt geldfjárins, en ull, mjólk og