Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 115
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
115
lömbum vib ávöxt ánna, þá er hægt aí> reikna, hversu
mikill ágóbinn ver&ur af hverjum flokki — ám, sauíium,
veturgömlu —; sá samanbur&ur á ágdba saubfjárins getur
verif) fullt svo áríbandi, einsog áburnefndnr samanburbur
á kúm og ám, einkum sé mabur fjárríkur ef)ur í þeirri
sveit, sem saubíjárflokkarnir gefa misstóra vöxtu efiur
eptirtekju.
Inní sjöundu og áttundu töflu á ab færa þrisvar sinnum
á ári: á vetrardag fyrsta, um nýjár og um fardagana;
þó er þat) ekki mjög áríbanda af) skrifa í þessa töflu nema
einusinni á ári, ef mafrnr vill þab heldur, og ætti þab
þá ab gjörast um fardagana á vorin, því mér virbist ab
árib milli fardaga sé búmannsárib, og því eigi ab byrja
hvers árs reiknínga í fardögum og enda þá í næstu far-
dögum; þá, en ekki fyrri, getur mabur séb heyleifar sínar,
og hvab hann getur átt víst aö koma fé sínu vel af, þann
tímann sem hann þarf ab veita því forsorgun.
þó hægt sé ab fullgjöra margar töflurnar um nýjár,
þá er samt ekki hægt ab fullgjöra 3., 7., 8., 11. og 12.
töflu fyr en í fyrsta lagi um fardaga, og verb eg því aÖ
álíta, ab þaöan eigi ab byrja búskaparáriÖ og vib næstu
fardaga enda hvers árs búreiknínga.
Af sjöundu töflu sést, hversu margar skepnur mabur
á og hversu mörgum skepnum jörbin framfleytir1 ab saman
lagöri beit og heygjöf. Einsog ábur er sagt sést af fyrstu
töflu, hvab til er af nýju og gömlu heyi á haustin, og hve
miklar eru heyleifar á vorin. þegar þá eru bornar saman
*) pó getur þab átt sér stab, ab nokkuð af skepnunum hafl veriÖ
fóbrab annarstabar, og jörbin hafl því ekki framfleytt öllu því
fé sem mabur á, en þab sést þá í útgjaldatöflunni 11. þab
getur líka verið, ab jörbin framfæri meira, ef fóbrapeníngur, sem
er annara eign, heflr verib á jörbunni.
8*