Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 116
116
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
fyrsta og sjöunda tafla vifc þrifeju töflu, þá sést hvort
þribja taflan sé rétt, og er sá samanburfcur full vörn móti
því, ab þribja taflan gíoti villt fyrir manni meb ásetnínguna,
sem vel gæti ab borib, ef fjármenn segbi rángt til um
heygjafirnar yfir veturinn, en ekkert væri til samanburbar
Af áttundu töflu sést verb þeirra skepna, sem mabur
á og lifir á, og hve mikib verb liggur í þeim höfubstól,
sem mabur fær af sitt lffsuppheldi og allar naubsynjar;
þegar mabur ber þann verblitla höfubstól saman vib út-
gjaldatöfluna, þá sést, hve undra arbsöm ab búfjáreignin
er, þegar vel er meb farib, og hve undrunarvert þab er,
ab fátæklíngur, sem ekki á meira en 200 til 300 rd.
virbi í þeim stofni, sem hann beinlínis lifir á, ab hann
getur veitt forsorgun sér og sínum ómögum, getur borgab
eptirgjald af jörbunni og öll önnur útgjöld, byggt hús og
haft margan annann kostnab.
I tíundu töflu eru 4 línur fyrir árib. þessa töflu er
dálítib ómak ab færa, og hún er ef til vill þannig lögub,
ab flestir vili ekki hirba um ab eiga vib hana; en þó má
nokkurt gagn hafa af henni. Af henni fæst miklu glögg-
ara yfirlit yfir, hvab upp gengur í búinu til vinnufólks-
haldsins, og hvab vinriufólkshaldib kostar, en þetta getur
aptur gefib orsök til ab athuga, hvort hagur sé ab hafa
fleira ebur færra ársfólk, en naubsynlega þarf til ab
hirba búpeníng og jörbina, svo gæbi hennar sé fullnotub;
eins þab, hvort inntektin af ársvistubum mönnum sé rneiri
') pab er abgætanda, ab eblilegt er þó heyib verbi léttara í þribju
töflu, eptir því sem fjármenn teija ab þeir hafl tekib úr hey-
hlöbunum, heldur en þab var í fyrstu töflu, þegar heyib var látið
í hlöburnar, því heyib léttist þegar þab brýzt, og kannske hitni
í hlöbunni, meb því sem gengur úr því af rekjum, svo þab
munar um l/i til ’/s.