Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 118
118
Nokkrar greiuir um sveitabúskap.
í meiri skuldum en sama dag árib áöur; abrir, sem lengra
fara, segja kannske þa& s& ndg, aíi skrifa einúngis til útgjalda
fyrir búií) þab sem þeir leggja verí) út fyrir, til ab kaupa inn í
búib, en skrifa eigi þab, sem búi?) gefur sjálft af sér, og ekki
annaö til inntekta en þa&, sem þeir geta selt úr búinu. þab er
au&seb, a& þeir fyrri geta ekki vitafe, nema lítillega af ágizkun,
hvarí hagnafcur efcur úhagnafeur búsins Iiggur, en ekkert
hvernig útgjöld og inntekt vegast á, þd þeir sjái efni sín
lík og árib áíiur. þeir sí&arnefndu geta ekki lieldur haft
rétta e&ur úfalska reiknínga, þegar þeir skrifa eingaungu
þa&, sem gengur út úr búinu og inní þa&, en ekki þa&
sem skiptist á innbyr&is í búinu sjálfu, því þa& getur
verife allteins ólíkt hva& ö&ru, einsog tekjur og útgjöld
fyrir utan búi&, t. d. þegar hart er árfer&i, þá er kaup
og fæfei vinnufólksins jafnmikife og í gó&u ári, en þa&
sem þa& aíkastar hálfu minna; þegar grasbrestur er, aflar
fólki& máske þri&júngi minna en í gó&u ári, þarf þá vana-
lega a& fækka skepnunum, og sumt er máske selt burt
úr búinu; þá ver&a meiri tekjur har&a árife en önnur ár,
ef ekki er skrifað anna& en þa&, sem selt ver&ur út úr
búinu. — þegar hart er árfer&i eyfea skepnurnar meira
fó&ri, en sýna minna gagn, en vi& þetta er ekki hægt
a& koma, ef ekki er reiknafe hi& innra í sjálfu búinu:
kostna&ur til skepnanna og eptirtekja þeirra. —Eins
er þegar gott er árfer&i: þegar vetur er gó&ur, þá fyrnast
hey, sem er beinlínis tekjugrein efeur gró&i á því sama
ári; en þegar a& eins er skrifaö til inntekta þa& sem selt
er út úr búinu, þá kemur sá gró&i ekki fram í reikníngunum
fyr en nokkrum árum seinna, þegar ma&ur getur fari& a&
selja út úr búinu ull og afrakstur þess fjár, sem ali& var
á heyfyrníngunum. þegar gott er sumar og vel sprettur,
þá kemur þa& a& sönnu þar fram, a& afnot skepnanna