Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 119
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
119
eru meiri, svo minna þarf ab kaupa inn í búib; en þab
sem eins mikib er varib í, kemur ekki fram á því ári, a&
þá helir aflazt meira af heyjum, og mafeur getur þess-
vegna fjölgafe lifanda peníngi; sá hagur getur ekki komife
fram í reikníngunum fyrir þafe árife, sem þafe á vife, fremur
en hife fyrnefnda, heldur kemur hann þá fyrst fram, þegar
mafeur getur farife afe selja ágdfeann af þeim skepnum, sem
þá voru aldar upp. þafe er hægt afe færa til mörg fleiri
dæmi en þessi, en eg ætla afe þetta sé nægilegt því til
sönnunar, afe naufesynlegt sé afe skrifa tekjur og útgjöld
innanhús, til þess aö geta fært rétta reiknínga, og a&
mafeur án þess sleppi alveg úr reikníngunum á þeirn rétta
stafe hagnafeinum af gúfeu árferfei, sem þ<5 er hin merki-
Iegasta tekjugrein sveitabóndans; þafe er afe segja: ágófei
og óhagur efea afnám hlýtur afe koma fram einhverntíma,
en þafe kemur ekki fram á réttum stafe í reikníngunum og
ekki á réttu ári, nema svo sé hagafe sem hér er gjört.
Níunda og þrettánda tafla þurfa ekki útskýríngar vife,
því þær eru fullljósar. I hvorri töflu er ein lína fyrir
árife. Eg ætla ekki aö mæla mefe þeim, sem þær væri
ómissandi, en eg vil halda, a& margur sé sá, sem þyki
gaman a& hafa eins stutt yfirlit yflr helztu eigur sínar og
skuldir ár hvert, einsog þafe er í þrettándu töflu, og eins
stutt yfirlit og er í níundu töflu yfir þafe, í hverju vara
hans er mest fólgin og til hvers hann ver henni árlega.
Eg hefi nú stuttlega talife upp hife helzta gagn, sem
mætti hafa af hverri einstakri töflu, en allar töflurnar í
sameiníngu gjöra þafe gagn, a& mafeur hefir af þeim greinilegt
yfirlit yfir búskapinn í einni heild, fær af þeim ná-
kvæmari þekkíngu á húskaparhag sínurn og annara, kostum
hans og ókostum, og meiri áhuga afe koma honum á
betri stefnu.