Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 120
120
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
f><5 eg sfe viss um, ab engri töflunni sö ofaukib, þá
viburkenni eg samt, a?) |>ær eru ekki allar svo dmissandi,
aí> engri megi sleppa úr fyrst í uppliafi; þaf> er einúngis mín
innileg úsk, ab hver sá búndi, sem vill veita búskapnum
eptirtekt, fari nú ab byrja aí> halda nokkrar af þessum töflum,
þær sem annafehvort eiga bezt vife bans gefe, efeur bonum
sýnist afe bann muni geta haft helzt gagn efeur gaman af;
vonast eg þá eptir, ab hann mefe framtífeinni hafi þafe gagn
efeur gaman af tnflunum, afe hann vili ekki hætta vife |>ær,
heldur smáfjölga þeim og kannske hafa þær fleiri en hér
eru skrifafear, því mörgum naufesynlegum töflum hefi eg
sleppt afe þessu sinni. Ein af þeim er um tímgun búpen-
íngs; þafe er mjög naufesynlegt afe vita kynferfei þeirra
skepna, sem haffear eru til kynfjölgunar, og er þafe slíkur
hlutur, sem hver mentufe þjúfe lætur sér ekki þykja mínkun
afe, heldur lætur ser vera mjögsvo annt um. I hverju
landi eru samkomur, og eru þar svndar afbragfes skepnur
— bæfei naut, kýr, hestar, hryssur, saufekindur og svín —
og eru veitt verfelaun fyrir þær, sem skara fram úr öferum;
er þá haft mikife tillit til kynferfeis, og hver álitinn minni
búmafeur, sem ekki þekkir hjörfe sína svo vel, afe hann
viti ætt hennar í marga lifeu.
Töflurnar hér afe framan eru fyrir mann sjálfan, til
þess að skerpa þekkíngu hans á ymsum búskapargreinum
og búskapnum öllum í heild sinni, en þú er ennþá úsagt,
hvernig haganlegt væri afe búa til eina stutta töflu, sem
gripi yfir allan búskapinn, og væri í því formi, afe hún
gæti kornife fyrir almenníngs sjúnir. Eg set hana ekki í
því skyni, afe eg ætli mér afe sýna hana þeim búendum,
sem þekkja hana, efea halda slíkar töflur, heldur set eg
hana í því skyni, afe gjöra tilraun til afe koma sveitabú-
skap vorum í reikníngslegt form, svo vér getum sýnt mefe