Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 121
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
121
tölustöfum tekjur og útgjöld í búum vorum, eins og kaup-
maSurinn og hver annar getur sýnt í sínum atvinnuveg.
!. Fyrst leigir maírnr sér jörb — meí> tilheyrandi
húsum — til þess afe geta framfleytt á henni Iifanda pen-
íngi ebur stofni þeim, sem hann ætlar a& lifa á; er því
eptirgjaldib eptir jörbina fyrsta útgjaldagrein til vifeurhalds
bjargræbisstofninum.
2. þarnæst tekur hann vinnufúlk og daglaunamenn,
til ab vinna fyrir skepnunum og hir&a jörbina; er því
kostnabur vib fólkshaldib önnur grein útgjaldanna: a. fæbi
vinnandi fólks og kaup þess; b. fæ&i og laun daglauna-
manna; c. abkeyptur flutníngur á matvælum; d. kostn-
a&ur sem lei&ir af hestaeigninni, a& því leyti sem hestar
þurfa a& vera fleiri fyrir abdrætti í búife fólkinu til vibur-
væris; e. kostna&ur til ljósa til ab lýsa herbergin; f. kostn-
a&ur til ab hita herbergin, ef ofn er haf&ur.
3. Kostna&ur af hestaeigninni, ab svo miklu leyti
sem þeir eru naubsynlegir til abflutnínga á skepnufó&rinu.
4. Borgun fyrir vetrarfó&ur, ef skepnum er komib
burtu til fófeurs, og engjalán, ef hey er a&flutt. þetta á
sér stafe þegar ekki fæst á heimajör&unni svo mikib af
heyjum, a& þau sé nægileg til vetrarfó&urs handa þeim
skepnum, sem eru hafbar á jör&unni á sumrin og settar
á vetur.
5. Kostna&ur til nýrra byggínga og til vi&halds á
gömlum húsum, sem höf& eru til þess a& geyma búþeníng
yfir veturinn, og til a& geyma heyin.
þetta er kostna&urinn til a& vi&halda bjargræ&is-
stofninum1; en inntekt af bjargræ&isstofninum ver&ur þessi:
*) Hér frá dregst verfe þeirra verka, sem vinnandi fólk gjörir um
haust, vor og vetur, auk skepnu og matvæla hirfeíngar.