Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 122
122
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
1) kúamjólk öll; 2) öll ársnot af ánum (ull, mjdlk, lömb);
3) vorull af geldfénu; 4) öll inntekt af skurSarfénu á
haustin (kjöt, slátur, skinn, tólg, ull).
Inntekt þessi verbur sjálfsagt meiri en hinn áírnr taldi
tilkostna&ur, en á þeim ágóöa, sem afgángs er, hvílir
allur annar kostnabur, sem búmaburinn þarf afe hafa:
1) útgjöld til hins almenna af jör&unni og lausafénu; —
2) kostnabur til bæjarhúsa byggínga ; — 3) kostnabur til jarba-
bóta; — 4) til auknínga og vi&halds búshlutum; — 5) afnám
eba tjún á peníngseigninni ebur öbrum eigum og munum; —
6) kostnabur ab framfæra skyldu-úmaga og til ab veita
gestum og hýsa þá.
þessi kostnabur þarf þ<5 ekki a& leggjast allur á
ágú&a búpeníngsins, því þar uppí má koma verk vinn-
andi manna yfir vorib, haustií) og veturinn, að svo miklu
leyti sem þau gánga eigi til hir&íngar á mat e&ur búpen-
íngi, heldur eru á einhvern hátt til penínga-inntektar;
einnig fjölgun búpeníngsins og heyfyrníngar, e&a hlynnindi
jar&ar, ef þau eru nokkur. Enn fremur má tilfæra inntekt
af sá&reitum og kostnab til þeirra.
Eptir þessu, sem nú er talib, virðist mér afe töflu-
formií) og innihaldib mætti vera líkt því, sem eptir fylgir:
Tafla
yfir tekjur og útgjöld í búinu árií) 18. .
Inntekt.
1. Allur ágó&i af kúnum......................... » »
2. Allur ágó&i af ærpeníngi..................... » »
3. Allur ágóbi af skur&arfe..................... » »
4. Vorull af geldfé................................ »
flyt.... » »