Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 124
III.
UM FJÁRHAG ÍSLANDS OG SJÓÐI.
EpTIR aö stjdrnin í Danmörku var báin af) draga undir
sig allar þjábeignir á Islandi, og farga þeim ab mestum
hluta, og verja þeitn reikníngslaust til ríkisskulda sinna og
annara útgjalda, þá fár hún brátt ab finna til þess, ah
gjöldin til íslands þarfa fáru ab vaxa, og landssjáhurinn
á Islandi, efea „jarbabákarkassinn“, sem kallaöur er, fár
af) láta til sín heyra og þurfa fjárstyrks frá abalsjábnum
í Danmörku, til þess ab standast útgjöld sín. Fyrst þegar
þetta kom í Ijás, var eins og stjárninni brygbi vib, og
hefbi ekki búizt vib ab þetta mundi uppá koma. I abal-
áætluninni frá 1825 um tekjur og útgjöld ríkisins höfbu
stjárnarrábin ekki gjört neitt ráb fyrir fullum tveim pört-
unum af þeim kostnabi, sem til Islands þurfti1, því fjár-
hagsstjárn ríkisins hafbi þá varla annab vib Island ab
sælda, en ab taka máti andvirbi seldra þjábjarba frá
Islandi og láta þab í hinn botnlausa ríkisskulda sjáb, og
svo ab gjalda út ávísanir þær, sem íslenzki jarbabákar-
sjáburinn sendi til ríkissjóbsins. 011 önnur stjárn á tekjum
Islands og gjöldum var hjá rentukammerinu, og fjárhags-
’) Frá þessu efni er nákvæmlega skvrt í ritgjörb um fjárhag íslands
í Nyjum Félagsritum X, 34.