Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 125
Urn fjárhag Islands og sjó%i.
125
stjórn ríkisins vissi þar ekkert af, nema þar sem gjört
var tilkall til ríkissjó&sins. þessvegna byrjuöu fyrst reikn-
íngarnir vife ísland á því, aÖ skýra frá viöskiptum jaröa-
bókarsjóÖsins og ríkissjóÖsins, og þareö jaröabókarsjóöurinn
var á íslandi en ríkissjóöurinn í Danmörku, þá myndabist
þar af þaÖ reikníngslega meistaraverk dönsku stjórnar-
innar, ab láta Island og jaröabókarsjóöinn þar vera eitt
og hib sama. þessvegna var allt þa& taliö sem útgjöld
Islands, sem voru útgjöld jaröabókarsjóösins á Islandi, og
allt þaö tekjur landsins, sem var taliö me& tekjum í
reikníngi sjó&sins. þannig var reikníngurinn laga&ur framan
eptir, og á þessu reikníngsformi var þa& byggt, þegar
stjórnin sagfei (1840), a& Danmörk yr&i a& skjóta til Is-
lands á ári hverju hérumbil 15,000 dala, stundum enda
20,000 dala a& sagt var; en til dæmis um, hvernig þessir
reikníngar voru laga&ir, er reikníngurinn frá 1838, sem
á&ur heflr verife or&rétt prenta&ur í ritum þessum1, og
varfe þó ekki meira en 5432 rd. 8 sk., sem jar&abókar-
sjó&inn vanta&i til á því ári.
Menn sáu þa& fljótt, bæfei embættismenn vorir og
enda stjórnin sjálf, a& þessir reikníngar sýndu alls ekki
hverjar tekjur og útgjöld íslands voru í sjálfu sér, e&a
me& ö&rum or&um: menn sáu ekki af þeim fjárhag ís-
lands, og var þa& þó tilætlan og skipan konúngs a& svo
skyldi vera, því hann vildi a& landife skyldi „bera sig
sjálft“, en hvernig á fjárhag landsins eiginlega stæ&i vissi
hann ekki, því hann haf&i ekki annafe en skýrslur rentu-
kammersins a& byggja á. Landfógetinn á Isíandi varfe
fyrstur til, eins og líka honum lá næst, a& búa til reikn-
íng um tekjur og útgjöld Islands, tii a& sýna veruiega
D Ný Félagsr. X, 42—45.