Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 127
TJm fjárhag íslands og sjófci.
127
úngsjaríia var talib meíi tekjunum árlega, og var þú enn
enginn skildíngur talinn í tekju skyni fyrir þessar eignir,
sem seldar höfbu veriö.
í áætlun ríkisreiknínga til ársins 1845 varö mikil
breytíng á forminu á reikníngi Islands, því þá var fyrst
reynt til a& semja þann reikníng í því skyni, ab sýna
tekjur og útgjöld landsins, einsog þau væri í raun og
veru. þar er talife, a& skjöta þurfi til, svo tekjurnar
standist á vi& útgjöldin, 8100 rd., og vantar þú bæ&i
tekjugreinir, sem stjórnin viburkenndi sjálf aö ísland ætti,
og sömulei&is eru útgjöld talin, sem landinu bar ekki af)
réttu lagi afe borga1. þetta fyrirkomulag á reikníngunum
stób um fáein ár, svo gallar þess voru í engu bættir,
efia enda miklu fremur auknir, því um árin 1847 og tvö
hin næstu þar eptir var ekki auglýst annafi en ágrip í
fáeinum línum, sem ekki sýnir annaf) en alla hina sömu
gaila og á&ur voru2. þaf) er fyrst í áætlun fyrir fjár-
hagsárif) 1850 — 1851, af) stigif er fram um nýtt fet í
þessu máli, og talib glöggvara en áfur bæfd tekjur og
útgjöld3. þetta stóf) um þriggja ára bil, en sífan 1853
hafa reikníngarnir aldrei verib eins glöggir eins og þeir
voru á þeim þremur árum, sem nú var getifc. Ekki hefir
því heldur getafc ágengt orfcifc, afc nein fjárkrafa af vorri
hendi til hins danska ríkissjófcs, sem ekki var vifcurkennd
1850, hafi orfcifc vifcurkennd sífcan, og sýnir þafc mefcal
annars, hversu seigunnin afc stjórnin er í þessu máli.
En samt sem áfcur, þó reikníngar Islands sé svo
ófullkomnir sem áfcur er sagt, afc því leyti sem þeir halla
rétti vorum og kröfum í svo merkum atrifcum, án þess
’) þetta er sýnt í Nýjum Félagsritum V, 53 — 55.
2) Ný Félagsrit X, 5-8.
3) Ný Félagsr. X, 61-63.