Ný félagsrit - 01.01.1864, Síða 128
128
Um fjárhag Islands og sjóbi.
þar sé nein breytíng á gjör, eba nein lagfæríng fengin, fyrir
tilstilli þeirra, sem eru settir fyrir stjórn lands vors, og
kjörnir til talsmanna þess í fjárhagsmálum eins og í öferum
þess efnum: þá er eigi ab síbur í ymsum greinum eptir-
tektar vert, ab bera saman yms sérstök atribi í reikníng-
unum, bæbi tekjum og títgjöldum, eptir því sem þau eru
ntí, og sem þau voru fyrir rúmum tuttugu árum síban,
og á þeim árum, þegar reikníngarnir komu á þenna
rekspöl, sem nú er. Vér skulum því í þetta sinn fara
fám orbum um þessi atribi.
Eptir því sem reikníngar fóru meban vibskipti jarba-
bókarsjóbsins og ríkissjóbsins voru grundvöllurinn, þá iét
reyndar stjórnin í vebri vaka, ab tillagib til Islands hafi
verib fyrst 15000 rd. árlega ab mebaltali um árin 1835—
1839, en síban varb þó ekki tír því meira en 8000 rd.,
og eptir reikníngi landfógetans ekki meira en hérumbil
3400 rd. Ef talib er eptir ársreikníngunum um þessar
mundir, verba útgjöld, tekjur og tillag þannig:
Útgjöld Tekjur Tillag
rd. sk. rd. sk. rd. sk.
1838 .. . .. 66,596. 27 61,164. 19 5,432. 8
1841 ... ... 32,138. 75 36,625. 92 +4,487. 17
1843 ... .. 45,671. 53 28,496. 51V" : 17,175. l1
!844 ... .. 57,867. 27 23,221. 14 34,646. 13
1845 ... .. 22,769. 14 16,437. 41 6,331. 69
1846 ... .. 26,680. 74 19,052. 66 7,628. 8
1847 ... .. 58,465 80 18,477. 95 49,097. 12
1848 ... .. 56,444. 91 20,276. 99 25,339. 58
1849 .. . .. 46,203. 72 28.320. 99 17,883. 72
J>essi miklu títgjöld um nokkur ár koma einkanlega frá
skólanum, þegar miklum kostnabi var á hverju ári varib