Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 131
Um íjárhag íslands og sjófci.
131
tekjugreinir eru svo litlar, ab þœr nema allar saman ekki
ineiru en svosem 3000 dala. — Um eptirgjöldin eptir
sýslurnar er þab ab segja, ab þau eru nú talin 2660 rd.,
en 1840 taldi landfógetinn þau 2650 rd., þau standa því
í stab, án efa eptir sömu reglu og sett var í konángs
úrskurbi 26. Septbr. 1838’. Landfdgetinn á íslandi hélt.
1841, þegar hann bjó til reikníngsáætlun sína, ab auka
mætti landstekjurnar um hérumbil 2600 rd. á ári, meb
því ab hreyta til um sýslustjórnina og veita öllum sýslu-
mönnum föst laun, en stjórnin hefir aldrei síban farib
fram á þessa breytíng, og hefir líklega þótt hún bæbi
tvísýn og of stórkostleg á þessum fribarins tímum ; eigi ab
síbur er hún mikillar umhugsunar verb, því þótt aldrei
hefbi hún nokkurn sparnab ebur aukníng á tekjum í fór
meb sér, sem þó líklega mætti verba2, þá má kalla
mikla umbót fengna á allri hérabastjórn og gjaldgreibslum,
ef svo yrbi hagab til, ab abgreind yrbi hin umbobslega
stjórn sýslumanna frá dómarastjórninni, þar sem nú er
öllu blandab saman, svo ab sýslumaburinn í „lénssýslunum“
á íslandi er í rauninni eins og tyrkneskur jarl, sem hefir
lén af konúngi og geldur víst eptir, en á síban vib alþýbu
hvort hann tekur gjöld sín eba ekki, og hvernig hann
tekur þau. Umbót í þessu efni er einhver hin verulegasta
undirstaba undir allri reglubundinni umbobslegri stjórn á
íslandi, eins og margir hafa þegar fundib, og væri mikil
þörf á, ab þeir sem kunnugastir eru þessari stjórnargrein,
einsog henni er hagab á íslandi, semdi alþýblega ritgjörb
um þab efni, af ske mætti, ab þarraeb yrbi flýtt fyrir
þessari mikilsverbu umbót í stjórn íslands. — Konúngs-
*) Lagasafn handa Islandi XI, 290—295.
’) Umbobssýslur gefa nú sem stendur meira af sér ab tiltölu en
hinar.
9»