Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 132
132
Um fjárhag íslands og sjóbi.
tíundin var ekki meira en 650 dala vir&i 1840, en nú
er hún metin á 3600 rd. á ári: þetta er bæbi vegna þess, afc
tíundarfé er meira nú álandinu, en þa& var fyrir tuttuguárum
sí&an, og svo af því, a& nú er konúngstíundin leigb til
umbo&s, en á&ur var hún fengin til léns fyrir lítilfjörlegt
fast eptirgjald á ári. — Tekjur af úseldum konúngsjör&um
voru fyrir tuttugu árum sí&an metnar af landfógeta á
hérumbil 7000 rd.; nú eru þær metnar á 10000 rd., og
hefir þú töluvert veriö selt sí&an 1840, sem er horfib a&
öllu leyti í reikníngum landsins, og hvorki talinn stofn ne
vextir. þab sem þessi tekjugrein hefir aukizt kemur án
efa af því, a& betri tilsjún er nú víbasthvar um byggíng
jar&anna en á&ur hefir veri&, mun þa& þú einkum vera í
því, a& betur er séí) um eptirgjaldib, og einkum, a& allir
þeir aurar, sem nú eru goldnir eptir jar&irnar, eru í niiklu
hærra ver&i heldur en áiiur. þar á múti ber ekki á, a&
konúngsjar&ir svonefndar e&a þjú&jar&ir sé betur setnar
en a&rar, efca a& þar sé gjör& sér meiri gagnskör a&
jar&abútum en á ö&rum jör&um, þú bæ&i liafi menn þar
nákvæm byggíngarbréf og ábú&arréttindi föst fyrir sig og
sína eptir lögunum; og sýnist oss þetta benda til, afe
framförin hjá oss í búna&arefnum sé kannske hi& fyrsta
a& kvikna í huga manna, en varla a& svo megi kalla
komin til framkvæntdar í verkinu. — Sú tekjugrein, sem
einna mest munar um nú sem stendur, og mestum fram-
förum hefir tekife, er skipagjaldife; þa& var í hæsta lagi
talife 3500 rd. á ári á&ur en verzlanin var gefin Iaus, en
sí&an 1855 hefir þa& alls einusinni (1860—1861) fari&
ni&ur úr 10000 dala, en einusinni (1858—59) aptur á
múti komizt upp í 15,500 rdala, og á þessu ári erætlazt
á þa& ver&i 12,622 rd., þa& er nærfellt helmíngur aföllum
hinum föstu landstekjum. þetta sýnir, hversu mikife gagn