Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 133
Um fjárliag Islands og sjóíii.
133
gæti verif) a& verzluninni, ef meira væri gjört til ab
itlynna af) henni, og jafnframt liBlega komib fyrir nokkrum
4iögum á hana.
Fyrir tuttugu árum sí&an voru útgjöldin mestöll
innifalin í launum embættismanna, og svo er enn. Laun
sýslumanna eru, sem vér vitum, ekki talin nema í þeim
sýslum, sem eru umbo&ssýslur, en hinar sýslurnar hafa
fyrir sér sjálfar í reikníngslegu tilliti, og gefa einúngis af
sér hinar föstu lénstekjur. Eptir reikníngi stjúrnarinnar,
þegar hún byrja&i fyrst. a& koma fram me& reiknínga Is-
lands sérstaklega, voru laun háyfirvaldanna talin 4648 rd.1;
landfúgetinn reiknar 1840:
laun stiptamtmanns og amtmanna............. 5486 rd.
laun biskupsins................................ 800 -
laun dúmenda í yfirréttinum .................. 2662 -
laun landfúgetans.............................. 800 -
tilsamans.... 9748 rd.
þa& er hérumbil þri&júngur af öllum útgjöldum, sem þá
voru. Nú er tali& svo eptir hinni sí&ustu áætlun:
laun stiptamtmanns og amtmanna, alls . . 10,550 rd.
laun biskupsins...................... 3,800 -
laun dúmenda í yfirréttinum.......... 4,966 -
laun landfúgeta...................... 1,650 -
tilsamans .... 20,966 rd.
þar a& auki er launavi&bút eptir kornver&i, sem ekki
munar miklu á þessu ári, en hefir á&ur verib rúmar tvær
þúsundir dala handa þeim embættismönnum sem nú voru
taldir. þessi útgjaldagrein er því ríflega samsvarandi því
sem á&ur var, a& hún sé hérumbil þri&júngur af öllum
útgjöldunnm. — Til læknaskipunar var talib 1840 a&
*) Nj Félagsrit II, 169.