Ný félagsrit - 01.01.1864, Side 134
134
Un) fjárhag ísiands og sjófei.
gengi 3725 rd., og var þab þá nær því tíundi partur af
ollum árs dtgjöldum; nd er taliö til dtgjalda í því skyni
9150 rd., og er þafe lierii mbil sjöundi partur dtgjaldanna.
— Til skdlans og prestaskdlans eru dtgjöldin vaxin einna
mest, því 1840 og þarumbil voru útgjöidin til skdlans
á Bessastöbum alls rdmar 4000 rd., en nd. eru útgjöldin
til prestaskdlans.......... hérumbil 5,550 rd.
til latínuskdlans. ........ — 14,900 -
eí)a tilsamans hérumbil 20,000 rd., sem er fimmfalt vii)
þa&, sera lagt var til fyrir tuttugu árum sí&an. þetta má
nd víst mörgurn þykja ríflega tillagt, og þab er svo í
samburM vib þab sem ábur var; þab sýnir oss, ab nokkur
árángur kemur af því, ab halda fram málum sínum enda
vib stjdrnina í Danmörku, því engu af málum vorum
hefir verib framfylgt meb eins mikilli eindrægni frá mörgum
hlibum eins og skólamálinu. En þd þessi kostnabur megi
þykja mikill, þareb hann er hérumbil þribjdngur allra
dtgjalda, þá vinnur hann þd ekki upp nema tvo hluti af
því, sem eignir biskupsstdlanna voru ab verbaurum, ef
þær væri nd óseldar, og þab er þab sem vér þykjumst
hafa rök fyrir ab heimta af stjdrninni til þess kostnabar,
sem biskupsstólarnir og þeirra eignir stóbu fyrir ab fornu,
þab er hérumbil 34,000 rd. á ári1. þar af má rába,
hvílíkt fjártjón og afdrátt land vort hali libib vib sölu
gdzanna, þó ekkert sé talib fyrirvöxtu fjárins á umlibinni
tíb, eba því, sem dregib hefir verib af umbdtum skólans
sjálfs, sem stjórnin hefbi átt ab annast og sjá um ab
koma á fdt og vibhalda. Væri þessu bætt vib, mundi
fljótt sjá þess menjar á ymsum þeim umbdtum vib skdlann,
sem enn þarf vib.
) Nf Félagsrit XXII, 74—77.