Ný félagsrit - 01.01.1864, Qupperneq 135
Um íjárhag íslands og sjófci.
135
þaí) má virfcast undarlegt, a& til pðstgángna á ís-
landi hefir verib ætlab 400 e&a 500 rd. framaneptir, og
nú er þa& tillag komi& upp í 1000 rd. í seinustu áætlun.
Menn skyldi hugsa, a& þa& tillag væri anna&hvort töluvert
meira, e&a töluvert minna, en þú er lakast vi& þa&, a&
pústgaungur um landi& eru í engum greinum notalegri efca
fullkomnari nú, en fyrir tuttugu árum sífcan, enda þútt
nú se fremur vöknufc tilfinníng manna og þörf á gú&um
pústgaungum, en þá var. I fimm ár hefir nú verifc setifc
yfir pústmálinu, og ekkert orfcifc ágengt. Sú litla hreyfíng,
sem alþíng hefir veri& a& reyna a& koma á þetta mál,
sí&an 1847, a& fyrst komu fram bænarskrár urn þa& á
þíngi, hefir do&nafc jafnú&um, og pústnefnd stjúrnarinnar
hefir ekki enn geta& sýnilega afrekafc neitt til flýtis málinu. —
þa& er yfirhöfufc a& tala mjög eptirtektar vert í fjárhags-
máli voru, a& allt þa& sem til reikníngs kemur er a& kalla
má laun embættismanna í ymsum stéttum, e&a styrkur til
a& ala upp og menta embættismenn. Allt þa&, sem þarf
til a& koma á fút tímanlegri framför landsins a& ö&ru
leyti, sést ekki koma fram neinsta&ar í reikníngnum svo
neinu muni. þa& er ekki svo a& skilja, sem vér sjáum
ofsjúnum yfir því, sem lagt er til a& styrkja skúlann, e&a
til launa handa embættismönnum, því vér ætlum því fé
vel varifc sem til hvorstveggja þessa gengur, þegar þar
me& fást landinu duglegir menn, og ekkert getur a& vorri
hyggju verifc úforsjálegra og ska&legra landi og lý&, en
a& svelta embættismenn sína me& litlum launum; en eitt
ver&ur afc gjöra og hitt annafc má ekki undanfella, og
þa& er a& kappkosta a& koma því fram, sem nau&synlegt
er til framfara og mentunar í líkamlegum efnum. Til
þessa er varifc í Danmörku og annarsta&ar ærnu fé, en
á Islandi alls engu, e&a svo litlu, að þa& munar engu til