Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 136
136
Um fjárhag Islamls og sjóii.
þess sem á þarf aí> halda. AllstaBar eru bændaskálar,
eba búnabarskólar æbri og lægri, til ab kenna mönnum
þá mentun, sem búmaíiurinn þarf ab nema. I Noregi og
víbar eru jar&yrkjufróbir menn keyptir til aí> ferbast um
hérub, halda fundi vi& bændur, tala vi?> þá um búskap
þeirra, jar&rækt og kvikfjárrækt, og leggja á rá& me&
þeim, eptir því sem til hagar. Stjórnin í ö&rum löndum
kostar ærnum peníngum til a& koma upp gó&um vegabótum,
búa til hafnir á hentugum stö&um, útvega mönnum tæki-
l'æri til að eignast gó& og hentug fiskiskip og vei&arfæri,
kenna mönnum að vanda sem bezt vöru sína til sjós og
lands, og a& þekkja sérhvað þa&, sem land e&a sjór
getur gefið manni til gagns og ábata. Oss vir&ist, a& í
þessum efnum sé bæ&i stjórn vor har&la naum í tillögum,
og landsinenn sjálfir alltof eptirgángslausir. I þessum
efnuin mætti þó miklu til lei&ar koma, þó ekki væri eydt
fjarska iniklu fé, en oss vir&ist líka, a& ísland hafi þá
tiltölu til útláta úr ríkissjó&num, eptir því sem vér höfum
opt á&ur sýnt, og seinast í ritgjör&unum um fjárhags-
máliB í tveim hinum næst fyrirfarandi árum rita þessara,
a& ekki þyrfti a& telja eptir þann styrk, sem oss væri
töluver&ur munur a& *. Samt sem á&ur þyrfti þess þar
að auki, a& landsmenn leg&i sitt fram, hvort sem stjórnin
gjör&i nokkuö e&a ekki neitt, því hér er um velferÖ þeirra
að gjöra, og ábatinn lendir mestur hjá þeim sjálfum af
') Gjörum vi&, a& útgjöld Islands væri 30,000 dala á ári meiri en
tekjurnar, þegar ekkert er tali& til inntektar fyrir stólsgózin og
fyrir seldar konúngsjar&ir, þá þyrfti ekki anna& en bæta þessu
tvennu vi& til a& sýna, a& ísland ætti heimtíng á tvöfalt meira
tillagi á ári en nú er, þó engar ska&abætur væri metnar fyrir
þa&, sem dregi& heflr veri& af landinu a& undanförnu, og þó
ekkert væri tali& fyrir verzlunina og ýmislegt anna&, sem vér
eigum tiltölu til.